Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 16. apríl 2015 (Start Time: 2015-04-16 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Tveir og tveir sem vinna saman. Markmiðið er að æfa nákvæmar sendingar, með því að hitta í gegnum hliðið sem er fyrir framan þann sem sent er á. Hægt er að telja stig fyrir hverja heppnaða sendingu. Ýmsar útgáfur og mismunandi lengd á sendingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Leikmenn vinna 2 og 2 saman í liðum. Leikurinn gengur út á að senda boltann á lofti yfir í reit andstæðinganna, þannig að hann skoppi inn í honum. Þeir sem taka á móti sendingunni hafa 3 snertingar á boltann áður en hann er sendur aftur til baka í gagnstæðan reit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (15 mins)

A sendir á B, sem leggur til baka á C. C stýngur boltanum framfyrir A sem kemur á ferðinni og tekur skot á markið. Þetta sama ferli fer í gang á gagnstætt mark, og er endurtekið til skiptis á sitthvort markið.

Seinni röðin er A á B, sem leggur til baka á A. A sendir á C, sem leggur boltann fyrir B sem kemur á ferðinni og tekur skot.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (20 mins)

3 á 2 + markmaður. Varnarmenn (D og E) senda boltann á sóknarliðið (A, B og C). Um leið og sendingin kemur hleypur B hratt yfir boltann og snýr sér þannig að hann sé andspænis samherjum sínum og með bakið í markið. A tekur við sendingunni og gefur upp á B. Síðan færa A og C sig þannig að þeir veiti B hjálp. A B og C sækja svo að marki. Ef varnarmenn E eða D ná boltanum reyna þeir að sækja á hornkeilurnar og skora með því að skjóta niður boltann á keilunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil.

Spil. (20 mins)

Spila 5 á 5 eða 6 á 6.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button