Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudaginn 27. ágúst 2015 (Start Time: 2015-08-27 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Sendingaæfing, þar sem leikmenn vinna 3 saman í 4 hópum eins og myndin sýnir. Þeir skipta stöðugt um hlutverk innan hópsins, en gerðar eru 4 mismunandi útfærslur í bæðar áttir. otaðir eru tveir boltar.

A) Leikmenn færa sig frá merki og opna vel líkaman í móttökunni, leggja boltann fyrir sig og senda í 2 snertingum.

B) Sama og í A, nema að nú bætist við að spila vegg við leikmann nr. 2 í röðinni áður en boltinn er sendur yfir í næstu röð.

C) Sama og í B, nema að nú spilum við vegg við baða samherja okkar áður en boltinn er sendur í næstu röð.

D) Sama og í C, nema að nú kemur leikmaður nr. 2 í framhjáhlaup og sendir boltann yfir í næstu röð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Miðja.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Miðja.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Miðja.

Miðja. (20 mins)

Tvö lið sem spila miðju, þ.e. skotleik þar sem skorað er með skoti fyrir aftan miðju.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Fótboltatennis.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Fótboltatennis.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Fótboltatennis.

Fótboltatennis. (20 mins)

Fótboltatennis; Leikið er með eftirfarandi reglum: 1) Hámark þrjár snertingar innan liðs og 2) boltinn má bara skoppa einu sinni. 3) Að lágmarki ein sending milli liðsfélaga áður en boltanum er leikið yfir á vallarhelming andstæðinganna.

Til að gera leikinn erfiðari er annarsvegar hægt að fækka snertingum og/eða fjölga sendingum milli liðsfélaga.

Áherslur þjálfara eru:

1. Leikmenn ættu að nota sem flesta lí­kamsparta, þ.e. mismunandi hluta fóta, læri, bringu og höfuð til að hámarka stjórn á boltanum.

2. Markiðið er að leika boltanum á milli vallarhelminga með háum sendingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Hafnabolti.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Hafnabolti.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Hafnabolti.

Hafnabolti. (20 mins)

Hafnabolti; skipt í tvö lið og spilað með fótóreglum, þ.e. að bannað er að nota hendur úti á vellinum og hægt er að ná skotmanni úr með því að skalla boltann. Inniliðið fær stig fyrir hvern leikmann sem kemst heim.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button