Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. laugardaginn 25. apríl 2015 (Start Time: 2015-04-25 08:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Sendingaleikur með áherslu á langar sendingar á lofti. Við spilum 4 á 4 á afmörkuðu svæði mað 4 batta og tvo markmenn í móttökusvæði c.a. 15 m frá leiksvæði. Markmiðið er að skapa pláss með því að teygja sem mest á varnarliðinu þannig að sóknarmenn hafi tíma og tök á að senda langar háar sendingar yfir í móttökusvæðið.

Áherslur þjálfara:

1) Nota breidd leiksvæðisins í sóknarleiknum.

2) Vanda löngu sendingarar þannig að leikmaður í móttökusvæði geti tekið við boltanum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (15 mins)

Hlaup með og án bolta. Leikmenn vinna saman 2 og 2 með tvo bolta. Markaður er 20x20m reitur og leikmenn rekja boltann eftir hliðarlínu yfir að næstu keilu, þar sem þeir skilja boltann eftir en taka sjálfir sprett yfir í gagnstætt horn og byrja svo að rekja boltann að næsta merki. Hver leikmaður fer 4 hringi umhverfis reitinn með c.a. 1,5 mín. í hvíldá milli hringja.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

Að taka á móti langri sendingu á ferð. Leikmenn vinna áfram 2 og 2 saman, en nú með einn bolta. Annar rekur boltann yfir að næstu keilu og sendir langa sendingu á lofti yfir á félaga sinn sem er á ferðini og tekur við sendingunni. Hann endur tekur svo æfinguna.

Áherslur þjálfara:

1) Sendingin þarf að vera vel tímasett og af rettum styrkleika þannig að félaginn eigi möguleika á að ná að taka við og leggja boltann fyrir sig.

2) Byrja rólega, en auka svo hraðann þegar þeir ná betri tökum á æfingunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Sendingaleikur þar sem markmiðið er að sóknarmenn spila boltanum með markvissum samleik frá marksvæði í gegnum leiksvæði yfir í gagnstætt marksvæði eins og myndin sýnir. Leikmenn skipta um hlutverk eftir hvern leik sem er upp í 4 mörk.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

Við spilum 7 á 7 með áherslu á fyrirgjafir. Sóknarliðið má senda langa sendingu út á kantsvæði og gefa fyrir markið eftir að hafa náð 5 sendingum á milli sín inni á leiksvæði. Varnarmenn meiga ekki trufla leikmann sem gefur fyrir.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button