Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. sunnudagurinn 26. okt. 2014 (Start Time: 2014-10-26 13:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (10 mins)

FIFA 11+ upphitunarrútínan.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (10 mins)

Sendingar og hlaup í sexhyrningi. Fjórir leikmann vinna saman í sexhyrningi. Ýmiss afbrigði af sendingum og mótttöku. Eftir hverja sendingu er hlaupinn sprettur að lausri keilu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

Líkamsþjálfun (20 mins)

Styrktar og sprengikraftsþjálfun. Hópnum er skipt upp í tvö lið. Annað tekur 8 mínútna styrktaræfingar, s.s. 20 hnébeygjur, planka í c.a. 2 x 45 sek og hamstringsæfingu (FIFA11+). Hitt liðið tekur hopp og skot á mark eftir sendingu frá markmanni. Liðin skipta svo um hlutverk eftir að hafa tekið 2 mínútna hreyfiteygjur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (20 mins)

Sendingar í gegnum miðjulínu, halda bolta innan liðs. Skipt er í þrjú fimmmanna lið eða tvö áttamanna, þar sem annað liðið byrjar með boltan og á að reyna að halda honum í 5 sendingum áður en það sendir hann í gegnum eða yfir miðjumennina sem reyna að loka á allar sendingar. Tveir úr miðjuliðinu meiga pressa á þá sem eru með boltan en hinir eru fastir á miðjusvæðinu.Ef varnarliðið vinnur boltan skiptir það um hlutverk við þá sem misstu hann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur

Skilyrtur leikur (20 mins)

Hraðaupphlaup með stuðningi úti á köntum. Á 50 x 60 m velli eru tvö 5 manna lið sem sækja og verja tvö mörk. Hvort lið hefur tvo auka menn sem eru í stuðningi úti á köntum. Ef varnarliðið vinnur boltan ætti það að senda út á kantinn og keyra svo í hraða sókn. Ef allir leikmenn sóknarliðs ná yfir miðju áður en mark er skorað telur það tvöfalt, nema ef allir varnarmenn hafa skilað sér til baka yfir miðju.

Áherslur þjálfara:

1. Hröð skipti á milli varnar og sóknar.

2. Leikmaður sem nær boltanum ætti ekki að hanga of lengi á honum, heldur gefa hann fljótt frá sér.

3. Leikmenn eiga að reyna að ljúka sókninni eins hratt og þeir geta.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button