Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 11. ágúst 2016 (Start Time: 2016-08-11 17:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (20 mins)

3 og 3 saman með 1 bolta. Byrja á léttu knattraki frá a til b, bæta svo inn stuttum og löngum sendingum. Þá er byrjað á að spila stuttan 1 - 2 við samherja og svo gefin laung sending yfir og sprettur á eftir til að spila 1 - 2 við þann sem þar er.

A) Einn í miðju sem fær sendingu, snýr sér og gefur yfir á næsta. Sá tekur við boltanum og færir hann yfir á gagnstæðan fót og sendir aftur á miðjumann. Skipta um mann í miðju eftir c.a. 60 sek.

B) Leikmaður með boltann rekur hann hálfa leið yfir og sendir á næsta mann sem tekur á móti sendingu og færi boltann afturfyrir keilu áður en hann rekur boltann inn í miðju og sendir yfir. Leikmenn skokka á eftir sendingu.

C) Sama og í B, nema að nú spila menn vegg umhverfis keiluna.

D) Sama og í C, en nú er ekki spilað umhverfis keiluna heldur gefið sömu megin til baka og boltinn svo færður afturfyrir keiluna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

Varnaræfing þar sem unnið er með grunnatriði í varnarvinnu einstaklingsins. Um leið og boltanum er spilað á sóknarmanninn reynir varnarmaðurinn að loka hann af og stýra því hvert hann getur farið. Sóknarmaðurinn reynir að fara einn á einn, en má snúa og gefa til baka á næsta mann sem þá er orðin virkur og reynir að gefa í svæðið á bak við varnarmanninn. Ath. rangstöðureglu.

Áherslur þjálfara:

1) Þegar boltinn er á leið til sóknarmannsins færir varnarmaðurinn sig eins nærri honum og hann getur.

2) Vararmaðurinn setur pressu á sóknarmann og reynir að stýra honum yfir á veikari fótinn.

3) Varnarmaðurinn reynir að koma líkamanum á milli sóknarmannsins og boltanns.

4) Ef sóknarmaðurinn fær aðstoð frá samherja, þá fellur varnarmaðurinn til baka og staðsetur sig þannig að hann sjái bæði mann og bolta.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

4 á 4, þar sem fjórir sóknarmenn sækja á vörnina og reyna að skora, en vörnin getur skorað í tvö lítil keilumörk ef hún nær boltanum og getur spilað honum í gegnum mörkin.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Æfing í rangstöðutaktík. Unnið er á heilum velli með fjóra varnarmenn og varnarsinnaðan miðjumann á móti 4 sóknarmönnum, þar sem einn ber upp boltann en hinir þrír eru uppi í varnarlínunni og reyna að tímasetja hlaupin til að sleppa í gegn án þess að verða rangstæðir.

Áherslur þjálfara:

1. Tímasetning hreyfinga varnarinnar eru lykilatriðið í þessari æfingu. Hreyfingin til baka og svo fram völlinn þarf að gerast á hárréttum tíma.

2. Varnarmennirnir 4 þurfa að vera samtaka í sínum aðgerðum og passa að halda línunni.

3. Byrjum æfinguna rólega, en aukum svo hraðann þegar leikmennirnir hafa náð réttum takti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

Spila með yfirtölu, þar sem sóknarlið er alltaf með aukamann.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button