Football/Soccer Session (Moderate): Uppspilsæfingar, föstudagurinn 19. febrúar 2016 (Start Time: 2016-02-19 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Fjórir möguleikar í uppspili.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 1

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 1
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 1

Leið 1 (10 mins)

Leið 1: Bakvörður gefur upp á kantmann, sem rekur boltann inn á völlinn og gefur á bakvörð sem kemur í framhjáhlaupið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 2

Leið 2 (10 mins)

Leið 2: Bakvörður gefur upp á kantmann, sem rekur boltann inn á völlinn og gefur framliggjandi miðjumann sem kemur í framhjáhlaupið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 3

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 3
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 3

Leið 3 (10 mins)

Einfallt uppspil frá bakverði á senter sem leggur til baka á framliggjandi miðjumann, hann hefur val um tvo möguleika; þ.e. sendingu út á kantmann sem tekur boltann með sér inn á völlinn og gefur svo út í hornið á bakvörð sem kemur í framhjáhlaupið eða að stinga boltanum upp í hornið á bakvörðinn sem tekur hlaup upp vænginn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 4

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 4
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leið 4

Leið 4 (10 mins)

Leið 4: Eftir sama uppspil og í leið 3 spilar 10 á kantinn sem kominn er inn á völlinn. Hann tekur boltann með sér og leitar að sedingu í gegnum varnarlínuna á einhvern af þeim leikmönnum sem koma á ferðinni á blinduhlið varnarmanna.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button