Football/Soccer Session (Moderate): 3. fl.kvk. Víkings, miðvikudagurinn 28. febrúar 2024 (Start Time: 2024-02-27 17:50:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Build 3D sessions in seconds
Access to 1000’s of sessions
Professionalise and modernise your coaching
Used by the world’s best coaches
US$
75
per year
Join today
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun: Create Video:

Upphitun: (10 mins)

Dynamisk upphitun:

Leikmenn skipta sér í 3 hópa, c.a. 6 saman í hóp.

A)

1. Fara hring umhverfis merki, spretta svo útfyrir gula merkið og skokka rólega til baka. Endurtaka á hina hliðina.

2. Fara uppfyrir og niðurfyrir áður en sprettað er útfyrir gula merkið og skokka rólega til baka. Endurtaka á hina hliðina.

3. Hliðarskref, uppfyrir og niðurfyrir o.sv.fr.

4. Hliðarskref, yfir merki bæði frá hægri og vinstri. Bæta inn stefnubreytingu.

B)

5. Taka hliðarskref umhverfis merki og spretta svo útfyrir gula merkið. Bæði á hægri og vinstri hlið. Bæta inn stefnubreytingu.

6. Stutt og snögg hliðarskref á milli tveggja merkja 3x og spretta svo útfyrir gula.

C)

7. Stutt og snögg hliðarskref í gegnum keilubraut, áfram og afturábak.

8. Sama, en nú á hlið. Bæði á hægri og vistri hlið.

9. Skautaskref.

10. Jafnfætishopp.

11. Háar hnélyftur.

12. Afturábak átta.

Mikilvægt er að hafa þyngdarpunktinn lágan í þessum æfingum, vanda hverja hreyfingu en fá um leið sem mesta hröðun. Næsti fer af stað þegar sá sem er á undan er kominn hálfa leiðað að gula merkinu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun: Create Video:

Líkamlegþjálfun: (10 mins)

Reitabolti í fjórum reitum. Ef miðað er við að 15 leikmenn séu mættir á æfinguna er spilað í 3 reitum 3:1 og 3:0 í þeim fjórða. Þegar leikmaður í miðju nær boltanum skiptir hann um hlutverk við þann sem misti boltann, en sá hleypur yfir í þann reit þar sem enginn er í miðju og byrjar strax að reyna að vinna boltann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun: Create Video:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Skotæfing með einföldum samleik og skoti á mark.

A) L1 byrjar æfinguna og gefur út á L2 sem er við vítateigshornið og tekur við boltanum og rekur hann inn á völlinn áður en hann sendir út á L3. L3 gefur aftur á L2 og hleypur á eftir sendingunni. L2 stoppar boltann og skilur hann eftir fyrir L3 sem kemur í skotið.

B) L1 og L2 spila vegg umhverfis leikmann sem stedur við merkið. L2 sendir svo út á L3 og fær sendingu til baka og leggur boltann í hlaupaleið L3 sem tekur skot á markið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun: Create Video:

Leikræn þjálfun: (15 mins)

3 á 2, þar sem sóknarliðið er alltaf í yfirtölu. Liðið með boltann byrjar á að senda upp úr vörn á "senter" sem byrjar við keilu hátt uppi á vellinum og reynir annað hvort að keyra sjálfur á markið eða nota samherja sér til stuðnings.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil Create Video:

Spil (20 mins)

Spila vörn á móti sókn á eitt stórt mark og tvö lítil mörk, c.a. 6 á 6 + markmaður.

Markmiðið í þessari æfingu er að leikmaðurinn læri að staðsetja sig rétt með tilliti til varnarleiksins. Hann er í því hlutverki að verja litlu mörkin tvö og þarf því að staðsetja sig rétt og vera á milli markanna til að geta brugðist við hættu og varist.


Build 3D sessions in seconds
Access to 1000’s of sessions
Professionalise and modernise your coaching
Used by the world’s best coaches
US$
75
per year
Join today

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button