Football/Soccer Session (Moderate): Föstudagurinn 16. og þriðjudagurinn 20. maí 2014

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Mælingar.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Mælingar.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Mælingar.

Mælingar. (15 mins)

A. Sendingar á lofti. 3x með hægri og 3x með vinstri í hvern reit. Eitt stig fyrir hverja heppnaða sendingu.

B. Knattrak í gegnum keilubraut. Tímataka, tvær umferðir.

C. Halda bolta á lofti. Frjálsar tilraunir, þar sem hver og einn telur hjá sér.

D. Snerpupróf, með og án bolta þar sem hlaupnar eru 3 ferðir milli endalínu og vítateigslínu á tíma.

E. Spilstöð, þar sem leikmenn spila á litlum velli með fáum snertingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingapróf.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingapróf.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingapróf.

Sendingapróf. (15 mins)

A. Sendingapróf.

Í sendinga testinu byrjaði ég alltaf frá hornfána og tók 5x5 skref í reitinn og

svo tók ég önnur fimm stref niður og byrjaði þá á næsta reit. Þannig vann ég

mig niður og frá neðsta reitnum tók ég 10 eða 15 skref. Finnst samt eins og það

hafi verið 10 frekar. Hver leikmaður fær stig fyrir hverja heppnaða sendingu, þar sem teknar eru sex sendingar á hvern reit, þrjár með hvorum fæti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Knattrakspróf.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Knattrakspróf.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Knattrakspróf.

Knattrakspróf. (15 mins)

B. Knattrakspróf.

Í knattrakinu byrja ég á endalínu og tek 5 skref inná völlinn og þá byrja ég að

setja niður keilur, ég set fimm keilur niður og alltaf eitt gott skref á milli

þeirra. síðan tek ég aftur fimm skref og set þá niður eina keilu og tek síðan

önnur fimm skref og þá set ég niður aftur fimm keilur með einu skrefi á milli

þeirra. Tímataka, þar sem tíminn er stöðvaður þegar leikmaður kemur til baka að miðjukeilunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpupróf.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpupróf.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpupróf.

Snerpupróf. (15 mins)

C. Snerpupróf.

Hraðaprófið með og án bolta átti að breytast og ætlaði ég að hafa það að hlaupa

teiginn fram og til baka 3x, en í fyrra tóku þeir hálfan 11 manna völl.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Boltameðferð.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Boltameðferð.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Boltameðferð.

Boltameðferð. (15 mins)

D. Knattmeðferð.

Halda á lofti var orðið frjálst og þeir komu sjálfir og sögðu sína tölu.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button