Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 28. apríl 2016 (Start Time: 2016-04-28 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á að spila boltanum með stuttum sendingum á milli manna og þræða sig í gegnum varnarlínur andstæðingsins. Ákefð er á bilinu 50 til 90% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Knattraksæfingar, þar sem tveir leikmenn vinna saman í gegnum æfinguna. Settar eru upp keilu - og boltaraðir líkt og myndin sýnir. Fyrstu menn í hvorri röð hefja æfinguna á sama tíma og hlaupa út fyrir fyrstu keilu og taka boltana með sér. A) Þeir rekja boltan þvert yfir að gagnstæðri keilu og eiga að vera að mætast við miðlínu. Hægt er að taka ýmsar gabbhreyfingar í hvert skipti sem leikmennirnir mætast, s.s. skæri, 180, Ronaldo o.fl. Í B) Skiptast leikmenirnir á að vera í hlutverki varnar - og sóknarmanns. Annar rekur boltann að miðlínu og snýr þar snöggt frá með ýmsum afbrigðum, en hinn mætir sem vararmaður og reynir að loka sóknarmanninn af. (Passa að vera í réttri varnarstöðu).


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (20 mins)

Stjörnuhlaup; Keilum er komið fyrir á hornum vítateiganna og á hliðarlínu við miðlínu. Leikmenn vinna saman í 2 - 3 manna hópum, fyrsti leikmaður úr hverjum hópi byrjar á miðjuhringnum og hleypur út fyrir keilu og aftur að miðjuhringnum. Fer svo réttsælishring útfyrir keilur og til baka að miðjuhringnum allan hringinn áður en hann skiptir við félaga sinn. Þeir gera svo til skiptis þangað til þeir hafa báðir lokið 5 hringjum. Hver hringur tekur c.a. 2 mínútur og svo hvíla þeir í sama tíma á meðan félagi þeirra gerir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (25 mins)

Afmarkaður er völlur sem er 40 x 40 m að stærð. Vellinum er skipt í 9 jafn stóra reiti og sett eru 5 keilumörk líkt og myndin sýnir. Tvö 7 manna lið + 2 hlutlausir. Markmið leiksins er að halda boltanum með stuttum sendingum og skora mörk með því að rekja hann í gegnum keilumörk og yfir marklínu. Hægt er að skora nokkur mörk í hverri sókn, mað því að þræða sig í gegnum keilumörkin á leiðinni að endalínumarkinu.

Aðalreglan er að leikmenn geta ekki notað langar sendingar, þ.e. þeir verða að spila í næsta reit, hvort sem það er fram, til baka eða hliðar. Leikmenn reyna að skapa vídd og dýpt með því að staðsetja sig í reitunum í kringum boltamanninn og færa boltan með stuttum sendingum á milli svæða.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (25 mins)

Spilað 7 á 7 + 2 hlutlausir. Sóknarliðið er alltaf með yfirtölu og á að spila sig hratt og örugglega í gegnum vörnina. Varnarliðið verður að vinna skipulega og vel saman til að ná að stoppa sóknina. Spilaðar 3 x 8 mínútna lotur með 3 mínútum í hvíld. Ákefð 50 til 80% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

Endurheimt: (10 mins)

Skokk og teygjur í lok æfingar.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 2

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button