Football/Soccer Session (Moderate): Fimmtudagurinn 8. ágúst 2013

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil; sendingar og hlaup.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil; sendingar og hlaup.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil; sendingar og hlaup.

Uppspil; sendingar og hlaup. (15 mins)

Markmið: Að bæta gæði stuttra sendinga.

Lykilatriði:

Gæði í fyrstu snertingu.

Rétt tímasetning og kraftur í sendingu.

Staða miðjumanna í móttöku á boltanum og sendingu til baka.

Tímasetning og hraði í hlaupum leikmanna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing.

Skotæfing. (15 mins)

Hvetja leikmenn til að hitta markið, með áherslu á að skjóta í fjær hornið.

1) Ristarspyrna

2) Innanfótar

3) Bogaskot á fjærstöng

Sendingar eiga að vera þéttar og á jörðinni. Hreyfingar án bolta eiga að vera á leikhraða. Leikmenn færast frá A-B-C.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button