Football/Soccer Session (Moderate): Mánudagurinn 23. júní 2014

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

Upphitun.

Sendingahringur: Stilla upp í þríhyrning eins og myndi sýnir.

A. Senda og hlaupa yfir í næstu röð, sá sem tekur við sendingu spilar stutta sendingu til baka og fær svo boltann framfyrir sig í hlaupaleiðina áður en hann sendir yfir í næstu röð.

B. Röð 1 gefur á röð 2 og fær sendingu til baka, þá gefur röð 1 beint á röð 3 sem leggur boltann fyrir leikmann sem kemur hlaupandi úr röð 2. Hann leggur boltann aftur fyrir leikmann úr röð 3 sem sendir yfir í röð 1 og hleypur sjálfur á eftir sendingunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2 á 1 skotæfing.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2 á 1 skotæfing.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2 á 1 skotæfing.

2 á 1 skotæfing.

Skotæfing, þar sem tveir sóknarmenn vinna saman gegn einum varnarmanni. Sóknin verður að enda á viðstöðulausu skoti. Sá sem skaut skiptir við varnarmann í næstu umferð.

Hægt er aðuppfæra æfinguna yfir í 3 á 2, með sama skilyrði um að ljúka sókninni með viðstöðulausu skoti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1 á 1 á tvö lítil mörk.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1 á 1 á tvö lítil mörk.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1 á 1 á tvö lítil mörk.

1 á 1 á tvö lítil mörk.

Knattrak og gabbhreyfingar, 1 á 1 á tvö lítil mörk sem standa á sömu endalínu með c.a. 10 metra á milli sín. Sóknarmaður verður að fara útfyrir miðjumerki áður en hann má reyna að skora í markið sem er nær upphafsreit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spila 6 á 6.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spila 6 á 6.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spila 6 á 6.

Spila 6 á 6.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button