Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl.kvk. sunnudagurinn 31. janúar 2016 (Start Time: 2016-01-31 12:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á varnarfærslu liðsins, sérstaklega 4 öftustu og djúpu miðjumannanna. Ákefð á bilinu frá 60 - 90% af HS max.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Sendinga og knattrakshringur, útfærsla 1 er þannig að E spilar vegg við F og sendir svo langa skásendingu upp á G, G tekur við boltanum og rekur hann í gegnum keilubraut áður en hann sendir á H, sem rekur boltann aftur niður í röðina. Seinni útfærslan hefst eins og sú fyrri með veggspili, en nú gefur leikmaður C til baka á B sem kemur hlaupandi á eftir skásendingunni. B gefur aftur í hlaupaleið C, sem spilar vegg við D áður en hann tekur skot á markið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (15 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 - 5 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfu2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfu2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfu2:

Leikrænþjálfu2: (15 mins)

Sókn á móti vörn. Skipt í tvö lið út frá leikstöðum leikmanna, þar sem vörnin reynir að verja stóta markið en skora í tvö lítil mörk rétt fyrir framan miðlínu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Taktískt spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Taktískt spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Taktískt spil:

Taktískt spil: (15 mins)

Unnið með tatísa útfærslu á 4 - 2 - 3 - 1 leikkerfinu. Hvernig er best að koma boltanum í leik frá okkar marki, farið yfir þrjár mismunandi leiðir til að koma boltanum í leik.

1) Bakverðir fara hátt upp á völlinn og annar hafsentinn dregur sig inn á miðjan völlinn og býr þannig til pláss fyrir annan djúpu miðjumannanna til að fá boltan út í svæðið milli bakvarðar og hafsentsins.

2) Bakvörðurinn þeim megin sem boltanum er spyrnt dregur sig niður í hornið. Ef hann er ekki dekkaður hefur hann nógan tíma til að fá boltann og spila honum upp úr vörninni. Ef andstæðingurinn kemur hátt upp á völlinn til að dekka bakvörðinn opnast svæði fyrir djúpa miðjumanninn til að hlaupa í úti á kantinum.

3) Bakverðirnir fara hátt upp og hafsentarnir fara út á vítateigshornin þannig að það myndast gott pláss fyrir djúpa miðjumanninn til að koma á milli hafsentanna til að bá boltann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur:

Skilyrtur leikur: (25 mins)

Spilað á hálfum velli 9 á 9 + 2 hlutlausir. Spiluð 2 x 10 mín. með 2 mínútna hvíld í hálfleik.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

Endurheimt: (5 mins)

Skokka sig rólega niður og teygja svo í lokin.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button