Football/Soccer Session (U10): Laugardagurinn 6. apríl 2013

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

Upphitun.

Skipulag

C.a. 20 leikmenn, 10 með bolta og 10 án bolta.

Skýringar

1) Byrja með boltann í höndunum. Hlaupa á milli og kasta boltanum til þeirra boltalausu og fá sendingu til baka hinumeginn við keiluna.

2) Sama og í nr. 1 nema nú á að rekja boltann með fætinum.

Leggja áherslu á

Tala saman.

Allar sendingar séu nákvæmar og fjarlægð milli manna rétt.

Höfuðið og augun uppi, þ.e. horfa framfyrir sig.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 1.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 1.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 1.

Aðalhluti 1.

Knattrak og veggsending

6 leikmenn saman með einn bolta og tvö merki.

Leikmenn rekja boltann í átt að fyrsta merki og spila vegg framhjá því, halda svo áfram að næsta merki og endurtaka leikinn. Senda svo yfir í næstu röð og hlaupa aftast í röðina.

Áherslur þjálfara:

Gera æfinguna á góðum hraða.

Vel tímasettar sendingar.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 2.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 2.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Aðalhluti 2.

Aðalhluti 2.

Skipulag

2 hópar með 6 leikmönnum.

2 varnarmenn, hvor á sínum vallarhelmingi.

2 sóknarmenn sækja þannig að upp komi staðan 2 á 1.

Þeir verða að nota veggspil og reyna að ná a.m.k einum þríhyrningi áður en þeir skora.

Ef varnarmenn ná boltanum snúa þeir vörn í sókn og reyna að skora eftir veggspil.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil.

Skilyrt spil.

Skipulag

3 svæði.

2 á 1 í endasvæðunum og 2 á 2 í miðsvæðinu.

Skýringar

Leikurinn hefst hjá markmanni.

Leikmenn verða að senda boltann á milli sín í svæði 1 og 2 áður en þeir reyna að skora í svæði 3.

Miðjumenn meiga rekja boltann inn í endasvæðið til að fá upp stöðuna 2 á 2 til að skora, en bara ef þeir hafa áður spilað boltanum á milli sín inni á miðsvæðinu.

Áherslur þjálfara

Búa sér til pláss.

Tengja á milli svæða.

Halda boltanum innan liðsins.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button