Name: | Sigurður Sigurþórsson |
---|---|
City: | Reykjavík |
Country: | Iceland |
Membership: | Adult Member |
Sport: | Football/Soccer |
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Knattrak og veggsending
6 leikmenn saman með einn bolta og tvö merki.
Leikmenn rekja boltann í átt að fyrsta merki og spila vegg framhjá því, halda svo áfram að næsta merki og endurtaka leikinn. Senda svo yfir í næstu röð og hlaupa aftast í röðina.
Áherslur þjálfara:
Gera æfinguna á góðum hraða.
Vel tímasettar sendingar.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Skipulag
2 hópar með 6 leikmönnum.
2 varnarmenn, hvor á sínum vallarhelmingi.
2 sóknarmenn sækja þannig að upp komi staðan 2 á 1.
Þeir verða að nota veggspil og reyna að ná a.m.k einum þríhyrningi áður en þeir skora.
Ef varnarmenn ná boltanum snúa þeir vörn í sókn og reyna að skora eftir veggspil.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Skipulag
3 svæði.
2 á 1 í endasvæðunum og 2 á 2 í miðsvæðinu.
Skýringar
Leikurinn hefst hjá markmanni.
Leikmenn verða að senda boltann á milli sín í svæði 1 og 2 áður en þeir reyna að skora í svæði 3.
Miðjumenn meiga rekja boltann inn í endasvæðið til að fá upp stöðuna 2 á 2 til að skora, en bara ef þeir hafa áður spilað boltanum á milli sín inni á miðsvæðinu.
Áherslur þjálfara
Búa sér til pláss.
Tengja á milli svæða.
Halda boltanum innan liðsins.
© Copyright 2022 Sport Session Planner Ltd.
Developed with Partnership Developers, a division of Kyosei Systems.
Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):
Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop
Back/Forward: Drag timeline button
Upphitun.
Skipulag
C.a. 20 leikmenn, 10 með bolta og 10 án bolta.
Skýringar
1) Byrja með boltann í höndunum. Hlaupa á milli og kasta boltanum til þeirra boltalausu og fá sendingu til baka hinumeginn við keiluna.
2) Sama og í nr. 1 nema nú á að rekja boltann með fætinum.
Leggja áherslu á
Tala saman.
Allar sendingar séu nákvæmar og fjarlægð milli manna rétt.
Höfuðið og augun uppi, þ.e. horfa framfyrir sig.