Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 18. júní 2015 (Start Time: 2015-06-18 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (10 mins)

Leikmenn vinna saman 3 og 3 með tvo bolta. Leikmenn A og C byrja með bolta, en leikmaður B staðsetur sig inni í miðju milli A og C. Leikmenn halda sinni stöðu, en skipt er um mann í miðju með reglulegu millibili. Í þessari æfingu er um tvær útfærslur að ræða, eins og myndin sýnir.

Áherslur þjálfara:

Vanda sendingar, nákvæmni og þyngd skiptir öllu máli. Horfa upp áður en boltin er sendur. Passa upp á tímasetningu og staðsetningu þegar við bjóðum okkur boltalaus í aðstoð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamleg þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamleg þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamleg þjálfun:

Líkamleg þjálfun: (15 mins)

Stöðvaþjálfun þar sem fjórir og fjóri vinna saman, c.a. 2 mín. á hveri stöð.

1) Knattrak og sprettur.

2) Jafnvægi á öðrum fæti. Leikmenn standa á öðrum fæti og kasta bolta á milli sín.

3) Planki, bæði í magalegu og á hlið.

4) Snerpustigi og hopp.

5) Hliðarskref í teygju og sipp.

6) Unnið í mótstöðu, 2 og 2 með teygju þar sem annar heldur á móti en hinn vinnur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Skotæfing, þar sem leikmaður A byrjar á að rekja boltann útfyrir keilu og gefa skásendingu í gegnum keiluhlið á leikmann C sem tekur á móti og leggur boltann fyrir sig í einni snertingu og tekur skot í annari snertingu. Sama æfig endurtekin frá D til B.

Önnur útfærsla er eins og sú fyrsta, nema að nú spilar skotmaðurinn vegg við næsta mann í röðinni áður en hann tekur skotið. Þriðja útfærslan er svo þannig að fyrsti maður spilar vegg við nr. 2 en gefur svo á nr. 3 sem leggur boltann í hlaupaleið nr. 2 sem kemur í framhjáhlaupið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpuþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpuþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Snerpuþjálfun:

Snerpuþjálfun: (15 mins)

Einn á einn æfing sem byrjar með sendingu frá leikmanni A á leikmann C. C getur ákveðið hvort hann snýr sér með boltann eða gefur hann til baka. Ef hann snýr sér þarf hann að fara útfyrir merki sem eru til hliðar við hann áður en hann má taka skot á markið. Þetta gefur leikmanni A möguleika á að ná að setja pressu á C í skotinu. Um leið og C hefur skotir skipta þeir um hlutverk og A reynir að koma sér í stöðu til að fá sendingu frá B og skora í litla markið, en C reynir að verjast.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:

Sértækur leikur: (20 mins)

6 á 4 æfing í svæðisvörn. 4 varnarmenn spila á móti 4 miðjumönnum og 2 framherjum. Varnarmenn spila svæðisvörn og ef þeir vinna boltann reyna þeir að skora í litlu mörkin. Þeir meiga þá spila á gulu leikmennina sem eru þá í hlutverki miðjumanna, en bláa sóknarlínan reynir að verjast og koma í veg fyrir að vörnin skori.

Áherslur þjálfara:

1. Leikmenn verða að halda stöðum til að liðskipulagið haldi.

2. Leikmenn verða að vera fljótir að bregðast við þegar skipt er úr vörn í sókn og öfugt.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (15 mins)

Frjálst spil.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 3
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button