Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. miðvikudagurinn 1. okt. 2014 (Start Time: 2014-10-01 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun

1. Upphitun (10 mins)

Hlaup með bolta - Skuggaleikur (10 mín.). Leikmenn vinna tveir og tveir saman á afmörkuðu svæði. Annar rekur bolta, en hinn setur létta pressu á boltamanninn. Leikmenn skipta um hlutverk á mínútu fresti.

Útfærslur: a) krafa um mismunandi knattrak, b) varnarmenn setja pressu á sterkari hlið sóknarmanns.

Áherslur þjálfara:

1) Sóknarmaður færir boltan alltaf yfir á þann fót sem er fjær varnarmanni.

2) Sóknarmaður lætur öxlina síga (færir þyngdarpunktinn neðar) þegar hann tekur gabbhreyfingu eða stefnubreitingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Líkamsþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Líkamsþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Líkamsþjálfun:

2. Líkamsþjálfun: (15 mins)

Interval þjálfun - Hraðaleikur (15 mín.). Hópnum skipt upp til helminga, annar hlutinn byrjar að hlaupa í 3 mínútur, þar sem sprettað er í 20 sek. og joggað rólega í 40 sek., en hinn hlutinn heldur bolta á lofti í 3 mín. (Recovery). Hóparnir skipta um hlutverk og endurtaka æfinguna tvisvar. Endað á teygjum í 3 mínútur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Tækniþjálfun

3. Tækniþjálfun (10 mins)

Sendingar og móttaka (10 mín.). Sömu hópar og í nr. 2, en nú er annar hópurinn fyrir utan reitinn með bolta og hinn inni í reitnum boltalaus. Hóparnir skipta reglulega (c.a. 1 mín.) um hlutverk. a) Innanfótar sending og móttaka. b) Á lofti með einni snertingu. c) Skalla til baka. d) Móttaka á lofti og sending á lofti til baka.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Leikrænþjálfun

4. Leikrænþjálfun (20 mins)

A) Einn á einn, tveir á einn og tveir á tvo. Sóknarmaður með bolta sækir á einn varnarmann, um leið og sókn lýkur fær varnarmaðurinn sendingu frá félaga sínum og þeir sækja tveir á móti einum gegn þeim sem byrjaði í sókn. Þegar þeirri sóknlýkur fer þriðja sókninn í gang, en þá sækja tveir á tvo varnarmenn. Leikmenn færast í næstu röð, réttsælis.

Áhersla á að hvetja leikmenn til að nota gabbhreyfingar í stöðunni einn á einn og sýna styrk og rétta líkamsbeitingu til að verjast því að varnarmaðurinn vinni boltann.

B) Maður á manndekkning í 6 marka knattraksleik. Við höfum 5 á 5 eða 6 á 6 leik þar sem hvort lið hefur 3 keilumörk að skora í og 3 að verja. Skorað er með því að rekja boltan í gegnum keilumark. Hver leikmaður á að passa sinn mann úr liði andstæðinganna og má ekki verjast gegn öðrum leikmanni.

Áhersla á að búa sér til svæði með því að tékka frá áður en við bjóðum okkur fyrir sendingu. Notum gabbhreyfingar til að komast framhjá varnarmanni.

C) Reitabolti. 4 á 2 í 10 x 10 m reit, þar sem leikmenn vinna saman í pörum. Þannig að þeir sem missa boltann skipta báðir inn í miðju fyrir hina sem færa sig útfyrir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Afslöppun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Afslöppun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Afslöppun

5. Afslöppun (20 mins)

Skokka sig rólega niður eftir æfingunna í c.a. 5 mínútur og teygt að því loknu.


To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button