Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. föstudagurinn 12. febrúar 2016 (Start Time: 2016-02-12 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á hraðan samleik og hreyfingu boltalausra manna, þar sem tekið er mið af leikstíl liðsins og unnið er með sóknarfærslur í 4-2-3-1 leikkerfinu. Ákefð á æfingunni verður á bilinu frá 50 til 90% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun1:

Tækniþjálfun1: (10 mins)

Veggspil. A) Leikmenn vinna 4 saman með 2 bolta í reit sem er c.a. 15 x15m. Einn byrjar sem batti í miðju, en hinir þrír hlaupa umhverfis reitinn og senda á milli sín eftir ákveðinni sendingaröð.

B) Leikmenn eru áfram 4 saman, en nú með einn bolta og sendingarnar eru í þríhyrning eins og myndin sýnir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2:

Tækniþjálfun2: (10 mins)

Skalli, móttaka og knattrak. Leikmenn vinna 4 saman, þar sem tveir eru í því að kasta boltanum á hina tvo sem gera til skiptis. A byrjar á að fá skallasendingu frá B, eftir að hafa skallað til baka hleypur A útfyrir keilu og fær háan bolta frá C sem hann verður að drepa og taka með sér út úr reitnum til D sem gefur sendingu á C áður en hann tekur stöðu A. Leikmenn skipta um hlutverk eftir tíu umferðir.

Áherslur þjálfara: 1) Hámarks hraði í æfingu. 2) Vanda sig við tæknilega útfærslu. 3) Leiðrétta tæknileg mistök. 4) Margar snertingar við boltann í knattrakinu. 5) Framkvæmið æfinguna í báðar áttir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (10 mins)

Leikur tveggja liða á afmörkuðu svæði 40 x 20 m + 2 m endasvæði. Leikurinn gengur út á að skora með því að senda á samherja sem er staðsettur í endasvæðinu. Liðið sem skorar heldur boltanum, en getur ekki skorað aftur nema að spila honum til baka yfir á sinn vallarhelming til að hefja nýja sókn. Undantekning frá þessari reglu er ef við missum boltann til andstæðingsins á sóknarsvæðinu, en vinnum hann strax aftur, þá má skora án þess að boltinn fara aftur fyrir miðlínu. Þegar leikurinn er kominn í gang er hægt að bæta inn reglum t.d. varðandi fjölda snertinga og að leikmaður sem sendir á targett eða batta skiptir við hann um hlutverk.

Áherslur þjálfara:

Sóknarliðið þarf að hreyfa sig án bolta og skapa stöður í kringum boltamanninn þannig að auðvelt sé að spila og halda boltanum innan liðsins. Stöðuskipti og skáhlaup leikmanna er það sem við þurfum að fá fram í leiknum.

Varnarliðið setur pressu á boltamanninn og reynir að hindra hann í að senda boltann fram á við, leikmenn fylgja sínum mönnum og eru klárir í hjálparvörn hver fyrir annan ef á þarf að halda.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (25 mins)

Ýmsar sóknarútfærslur í 4-2-3-1, þar sem marmiðið er að komast upp í hornin og gefa boltann fyrir markið. Leikmenn spila boltanum á milli sín í frjálsu flæði, en reyna að tengja með sendingum og hreyfingu þannig að boltanum sé leikið í 1 - 3 snertingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

Markasúpa; Leikmenn verða að reyna að rekja bolta í gegnum eitt keilumarkanna (hægt frá báðum hliðum). Fari boltinn útaf vellinum er nýr bolti sóttur í eitt hornið og leik haldið áfram.

Reglur: Leikmenn meiga ekki hlaupa í gegnum mörkin nema þeir séu að rekja boltann. Ef lið skorar má það ekki skora strax aftur í sama mark. Lið fær stig þegar leikmaður þess nær að rekja boltann í gegnum eitt markanna.

Spilaðar eru 5 x 3 mín. lotur með 2 mín í virka hvíld milli lota. Ákefð er á bilinu frá 70 til 85% af HSmax.

Önnur tilbrigði af sama leik eru:

a) Það er aðeins hægt að fá stig ef leikmaður sendir boltann í gegnum markið til samherja hinum megin við það.

b) Tilbrigði a) og stig er aðeins gefið ef leikmaður sem fékk boltann sendir hann viðstöðulaust á samherja og sú sending má ekki fara í gegnum markið.

c) Tilbrigði a) og leikið maður á mann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

Endurheimt: (10 mins)

Skokk og teygjur í lok æfingar.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button