Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. miðvikudagurinn 9. september 2015 (Start Time: 2015-09-08 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Sóknaræfigar og skot.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (15 mins)

A) Ýmsar þrautir og leikir sem hóparnir gera, s.s. Þríhyrningsklukk, Drekahali, Skallakeppni o.fl.

B) Reitabolti milli liða. Þjálfari kallar upp númer leikmanns (t.d. nr. 2) og stefnu sem hann á að fara í (t.d. hægri), og sprettar hann yfir í þann reit sem er hægra megin við hans eigin reit og reynir að vinna boltann. Þannig gengur æfingin áfram, þ.e. þjálfari kallar upp númer og stefnu. Liðið sem heldur boltanum lengst vinnur hverja lotu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (10 mins)

Snerpuæfing, þar sem tvo lið keppa um að vera á undan að skora. Æfingin er sett upp eins og myndin sýnir, þ.e. lið A og B fara í raðir fyrir aftan sitt merki við miðlínu, en fremsti maður úr hvoru liði fer inn í miðjuhringinn og byrjar að senda á milli við mótherja sinn. Þegar þjálfari gefur merki spretta leikmennirnir hvor í átt að sínu marki, fá sendingu út frá markmanni og reyna að vera fyrstir til að skora. Það lið sem skorar á undan fær stigið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Skotæfing, þar sem leikmaður A byrjar á að senda á C og fá boltann aftur. A rekur boltann að vítateig og tekur skot undir pressu frá varnarmanni D sem þarf að spretta útfyrir keilu um leið og A byrjar æfinguna. Þegar C hefur gefið til baka á A hleypur hann í aðstoð við B sem sendir á hann og fær til baka áður en B tekur skot.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

1) Leikmaður A fær sendingu frá E, tekur á móti boltanum og rekur hann hratt í átt að B. Setur boltann innfyrir varnarmann í hlaupið hjá B sem tekur skot á markið.

2) Sama og í nr.1, nema nú fær B sendingu frá A og spilar vegg umhverfis merkið áður en hann teur skotið.

3) A fær sendingu frá E leggur boltann til baka, E sendir upp á B sem mætir boltanum og spilar honum inn í svæðið fyrir framan D - bogan, þar sem A er mættur og gefur skásendinngu inn í teiginn á C sem tekur skotið. Skipta um átt eftir hverja sókn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil

Frjálst spil (30 mins)

Spila 9 á 9, þar sem bæði lið leia 3-2-3. Ef leikmaður emst upp í hornið (syggðu svæðin) fær hann að gefa fyrir á pressu frá andstæðingi.

Gagnlegar upplýsingar um lið Hauka:

Leikskipulag: 4 - 2 - 3 - 1

Styrkleikar: Leikmenn nr. 26 og 18 sem spila inni á miðsvæðinu eru þeirra sterkustu spilarar og geta báðar skotið á markið af löngu færi. Þær reyna mest að sækja í gegnum miðsvæðið og eru með ágætan senter nr. 7 sem vill helst fá boltann í fætur og þá á hlaupinu utanvert eða á milli hafsenta. Þokkalegir hafsentar, sem vinna nokkuð vel saman og hávaxinn markvörður sem getur sparkað vel út frá markinu.

Veikleikar: Lítil ógn af köntum og mjög hægur hægribakvörður. Virka ekki mjög líkamlega sterkar.

Hornspyrnur: Setja sinn besta skallamann (hafsentinn) inn að markinu og vilja fá sendinguna þangað.

Aukaspyrnur: Leikmaður nr. 18 getur skotið á markið af löngu færi og því mikilvægt að vera vakandi í frakasti ef skotið er varið eða fer af leikmanni fyrir framan markið.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button