Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk mánudagurinn 11. maí 2015 (Start Time: 2015-05-11 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun og líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun og líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun og líkamlegþjálfun:

Upphitun og líkamlegþjálfun: (25 mins)

Byrja á að skokka nokkrar ferðir og gera hreyfiteygjur.

A) 1 á 1 með gabbhreyfingum og snerpu. 2 og 2 saman með einn bolta. Settir eru upp vellir sem eru 5 x 10 m og með keilumörkum sem eru 1 m á breidd. Spila 1 á 1 þar sem skorað er með því að rekja boltan í gegnum keilumark. Leikmenn skiptast á að sækja.

Áherslur þjálfara:

1. Sóknarmaðurinn verður að hafa boltan nærri sér og nota gabbhreyfingar og snöggar stefnubreytingar til að komast framhjá varnarmanni.

2. Eftir að sóknarmaður kemst framhjá varnarmanni verður hann að búa yfir sprengikrafti til að halda forskoti sínu.

B) Sprettur, móttaka og sendinga þríhyrningur. Leikmenn byrja á að hlaupa að gula merkinu, taka við sendingu og senda til baka á félaga sinn. Síðan hlaupa þeir til baka að rauða merkinu og gera það sama. Hvor aðili vinnur í 2 mín. í senn 4 endurteknigar.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækni - og leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækni - og leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækni - og leikrænþjálfun:

Tækni - og leikrænþjálfun: (20 mins)

Uppspil og fyrirgjöf á sóknarmann inni í vítateyg.

Leikmaður 1 gefur sendingu út á kantmanninn 2, sem tekur við boltanum og rekur hann inn á völlinn í átt að merki B. Kantmaðurinn spilar 1-2 við framherja 3 og fær sendingu út á vítateigshornið og gefur fyrir í fyrstu snertingu. Framherjarnir mæta inn í teig og keyra á sendinguna. Sama æfing er keyrð frá hægri. Leikmenn skipta um stöður þannig að nr.1 fer í stöðu nr.2 og nr.2 í stöðu nr.3. Æfingin er keyrð með og án varnarmanna.

Áherslur þjálfara:

1. Leikmenn verða að halda hraða í hlaupum og samleik.

2. Sendigar þura að vera nákvæmar.

3. Halda góðu flæði í gegnum alla æfinguna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur og spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur og spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur og spil:

Skilyrtur leikur og spil: (20 mins)

5 á 5 með áherslu á snöggt skot á litlum velli.

Á velli sem er 10 x 15 m er spilaður Brassi, með áherslu á að ljúka sókn með góðu snöggu skoti eftir hraðan samleik.

Frjálst spil.

Spilað í tveimur liðum síðustu 15 mínúturnar.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button