Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. þriðjudaginn 13. september 2016 (Start Time: 2016-09-13 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (10 mins)

Skæri, blað, steinn meistarinn.

Áhöld: enginn

Leiklýsing: Leikmenn hlaupa frjálst um leiksvæðið, þegar kennari gefur merki á að finna sér andstæðing og fara í skæri, blað, steinn upp í einn. Sá sem vinnur verður leiðtogi sem hinn á að fara aftur fyrir og fylgja. Svo halda leikmenn áfram að hreyfa sig þangað til þjálfari gefur merki og aftur er farið í einvígi. Þeir sem tapa fara í röð fyrir aftan þann leiðtoga sem vinnur. Þannig heldur leikurinn áfram þangað til allir eru komnir í eina röð fyrir aftan meistarann.

Hægt er að bæta ýmsum líkamsæfingun inn í t.d. að þeir sem tapa einvígi taka refsingu áður en þeir fara í röðina fyrir aftan leiðtogann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Sendingaæfing, þar sem leikmenn vinna 3 saman og spila á milli sín eftir ákveðnu munstri.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (20 mins)

Einn - tveir og skot / 20 m sprettur. Rauða liðið spilar 1 - 2 og reynir að skora eins mörg mörk og þær geta á meðan bláa liðið klárar sett af 4 x 20 m sprettum hver maður. Leikmaður A sprettar yfir og gefur leikmanni B fimmu áður en hann leggur af stað. Liðin skipta svo um hlutverk.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Tvö lið standa andspænis hvort öðru við miðja hliðarlínu á velli sem er c.a. 30 x 20m. Um leið og sóknarliðið leikur boltanum inn á völlinn spretta leikmenn beggja liða útfyrir merkin sem eru við endalínur vallarins. Í fyrstu umferð er keppt 1á1, svo 2á2 í annari umferð og loks 3á3 í þriðju umferð. Aðeins einn leikmaður má fara inná við hvert merki, þannig að í annari umferð þarf annar leikmanna að hlaupa að merki C á meðan hinn fer inná við merki B. Í þriðju umferð fer einn að B annar að C og þriðji að D.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (25 mins)

Spilað 4 á 4 + 4 á 4 (2:2 - 6:6) + 2 markmenn.

Fjórir leikmenn úr hvoru liði eru inná vellinum á hverjum tíma. Aðrir leikmenn eru við hliðia á sínum mörkum, tveir við hvora hlið. Þjálfari gefur merki þegar leikmenn eiga að skipta inn og út, en miðað er við að unnið sé í c.a. 90 - 120 sek. og hvílt í jafn langan tíma. (ÞolHÁ 90% af HSmax)

Um er að ræða hefðbundinn leik þar sem mörkinn telja.

Tilbrigði við leikinn eru t.d.:

a) Miðjulína, þannig að allir í liði sem skorar þurfi að vera á sóknarhelmingi til að mark telji og allir leikmenn liðs sem fær á sig mark þurfa að vera á sínum vallarhelmingi til að markið telji ekki tvöfallt.

b) Takmarkaðar snertingar t.d. max 3

c) Hvort lið hefur 2 x 2 varnarmenn og 2 x 2 sóknarmenn sem skipta inn á þeim megin sem þeir spila.

d) Þegar skipt er inn á þarf sá sem nær boltanum að byrja á að senda boltann á samherja áður en hægt er að skora.

Leikmenn eiga að vinna í hárri ákefð í þessum leik á meðan eir eru inná og mikilvægt að markmenn séu fljótir að koma boltanum í leik í hvert skipti sem hann fer útaf.

Hægt er að breyta ákefðinni með því að virkja tilbrigðin, t.d. a og b ef auka á ákefðina, en c ef þjálfari vill að leikmenn spili ákveðnar stöður og d ef koma á í veg fyrir að leikmenn skjóti strax á markið.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button