Football/Soccer Session (Moderate): Mánudagurinn 30. júní 2014

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun.

Upphitun. (20 mins)

Þrír litir: Skipta hópnum upp í þrjá liti, gulur, rauður og blár.

1) Allir hlaupa frjálst um svæðið, en boltunum er alltaf leikið á milli manna eftir ákveðinni litaröð; gulur gefur á rauðan, rauður á bláan og blár á gulan. 3 boltar í umferð hverju sinni. Áhersla á hlaup án bolta.

2) Tveir litir á móti einum, sá litur sem klúðrar boltanum fer allur í miðju o.s.fr.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Y sendingahringur.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Y sendingahringur.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Y sendingahringur.

Y sendingahringur. (15 mins)

6 leikmenn vinna saman í sendingaæfingu, þar sem boltanum er spilað á milli manna eftir fyrirfram ákveðinni Y braut.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil á mark.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil á mark.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Uppspil á mark.

Uppspil á mark. (15 mins)

Sömu grunn sendingar og í fyrri æfingu, en nú á að sækja að marki og ljúka sókninni með skoti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5 sendingar + 1V1.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5 sendingar + 1V1.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5 sendingar + 1V1.

5 sendingar + 1V1. (20 mins)

Skipt í tvö lið sem þurfa að ná fimm sendingum innan liðsins áður en þau meiga gefa á sóknarmann sem leikur einn á einn fyrir framan markið. Eftir ákveðin tíma er skipt um sóknarmenn.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button