Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. þriðjudagurinn 4. ágúst 2015 (Start Time: 2015-08-04 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á að ljúka sókn með skoti á markið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (15 mins)

Hring upphitun. Leikmenn raða sér upp í passlega stóran hring miðað við fjölda þátttakenda (sjá mynd). Fjöldi þeirra sem byrja inni í hringnum fer eftir heildarfjölda þátttakenda eða c.a. 20% og er hver með sinn bolta.

1) Leikmenn skokka réttsælis hringinn í kringum miðjumenn og fá sendingar, taka 2 - 3 snertingar og gefa svo til baka. Í hvert sinn sem þjálfari gefur merki er skipt um hlaupastefnu og menn í miðju.

2) Sendingar með mismunandi sendingaröð, þ.e. æfing 1, 2 og 3.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

Líkamsþjálfun (15 mins)

Styrktar og sprengikraftsþjálfun. Hópnum er skipt upp í tvö lið. Annað tekur 8 mínútna styrktaræfingar, s.s. 20 hnébeygjur, planka í c.a. 2 x 45 sek og hamstringsæfingu (FIFA11+). Hitt liðið tekur hopp og skot á mark eftir sendingu frá markmanni. Liðin skipta svo um hlutverk eftir að hafa tekið 2 mínútna hreyfiteygjur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (15 mins)

Skotæfing á eitt mark. Leikmaður A sendir á B, sem leggur boltan til baka í hlaupaleið A. A gefur á C, sem spilar skásendingu innfyrir á leikmann B. B tekur viðstöðulaust skot. Sama æfing endurtekin frá hinni hliðinni, þ.e. leikmaður D gefur á C o.s.frv.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (20 mins)

Fyrirgjafir af köntum með 1 á 1 svæði fyrir framan markið. Leikmaður A byrjar æfinguna á að rekja boltann upp kantinn í átt að varnarmanni sem veitir takmarkaða mótspyrnu, um leið og A hefur tekið gabbhreyfingu og komist með boltann framhjá varnarmanni fylgja 3 leikmenn B inní og er mætt af tveimur varnarmönnum C í svæðinu fyrir framan markið. Leikmaður A gefur inní og reynir að senda á þann leikmann sem er ódekkaður. Næsta sókn hefst á hinum kantinum og nýtt tríó varnarmanna E skiptir við C og sóknarmenn F koma inní teiginn. Hóparnir skipta um hlutver eftir ákveðinn tíma eða áveðin fjölda fyrirgjafa hvers leikmanns A (1 - 2x)


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á tvö mörk.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á tvö mörk.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á tvö mörk.

Spilað á tvö mörk. (25 mins)

Frjálst spil á tvö mörk.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button