Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. sunnudaginn 12. okt. 2014 (Start Time: 2014-10-12 12:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun, sendingahringur

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun, sendingahringur
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun, sendingahringur

Upphitun, sendingahringur (15 mins)

Skipulag:

Sendingahringur, þar sem a.m.k. fimm leikmenn vinna saman með einn eða fleiri bolta.

Markmið:

Að láta boltan ganga hratt og örugglega á milli leikmanna og færa sig með boltanum. Byrja einfalt, en bæta svo við fleiri sendingamöguleikum.

Áherslur þjálfara:

- Vanda sendingar.

- Hreyfa sig á móti bolta í móttöku.Encourage two touch max progressing to one touch

-When possible add extra passes to sequence and change direction within practice encourage half turn receiving skills.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 2

Tækniþjálfun 2 (15 mins)

4 á 4 (+ 1) horn í horn. Við vinnum í sendingum, að hreyfa okkur boltalaus og halda boltanum innan liðsins og pressa til að vinna boltann. Hvort lið er með tvo leikmenn inni í reitnum og aðra tvo sem standa í keilumörkum í hornunum. Markmiðið er að spila boltanum frá horni yfir í horn, en með að minnsta kosti 3 sendingum inni í miðsvæðinu. Ef spilað er með joker er hægt að takmarka snertingar hans við 1 eða 2.

Áherslur þjálfara:

1) Hægt er að breyta reglum varðandi fjölda sendinga í miðsvæði, fjölda snertinga o.s.fr.

2) Ef hornamenn meiga aðeins nota eina snertingu, verða samherjar þeirra að passa að staðsetja sig þannig að þeir hafi alltaf fleiri en einn möguleika til að spila boltanum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 3

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 3
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun 3

Tækniþjálfun 3 (15 mins)

Sendingahringur með fyrirgjöf og skoti. Að minnsta kosti 8 til 10 leikmenn + markmaður taka þátt í þessum sendingahring, þar sem leikmenn færast á milli allra staða á vellinum. Leikmenn fylgja sendingunum í fyrstu 6 stöðunum, en kantmaðurinn í 7 stöðunni rekur boltann upp kantinn og gefur fyrir á þá tvo leikmenn sem taka krosshlaup inn í teyginn. Þegar sóknin er búin færist annar sóknarmannanna á byrjunarreit, en kantmaðurinn sem gaf fyrir færist í stöðu sóknarmanns.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4 á 4 á afmörkuðu svæði.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4 á 4 á afmörkuðu svæði.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4 á 4 á afmörkuðu svæði.

4 á 4 á afmörkuðu svæði. (15 mins)

3) 4:4 þar sem tveir fara í pressu yfir á vallarhelming andstæðinganna. Ef þeir sem pressa vinna boltann senda þeir til baka yfir á sinn helming. Þeir sem eru með boltann nota breiddina með því að draga sig út í hornin.

4) Sama og nr. 3, en nú getur pressuliðið valið hvort þeir sendi til baka eða reyni að skora í litlu mörkin.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button