Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. þriðjudagurinn 23. ágúst 2016 (Start Time: 2016-08-23 17:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

Upphitun1: (10 mins)

A) Almennar upphitunaræfingar;

1. Skokka. Byrja rólega en auka svo ákefðina eftir því sem líður á upphitunina.

2. Valhoppa. Hafa góða fjöðrun í hreyfingunum og hnén eru höfð fyrir framan líkamann.

3. Hliðarskref. Leikmenn snúa allir í sömu átt, en þegar þeir eru komnir hálfa leið skipta þeir um hlið.

4. Skokka afturábak. Passa að horfa vel yfir báðar axlir og ekki lengri vegalengd en 10 - 15 m.

5. Hoppa öxl í öxl. Vinna tvær og tvær saman, telja taktinn 1, 2, og 3. Skipta um hlið eftir 3 - 4 hopp.

6. Hliðar - twist. Skipta um hlið á miðri leið.

7. Hælar í rass. Halla sér lítilega fram og spara hælum upp í rassinn.

8. Háar hnélyftur. Halla sér lítilega aftur og lyfta hnjánum uppfyrir mjaðmir í hverju skrefi.

9. Hoppa og lyfta hnjám upp að brjósti. Taka 3 - 4 skref á milli þess sem hoppað er upp.

10. Hliðarspörk. Telja taktinn 1, 2 og 3 og sveifla þá fætinum fram fyrir líkamann eins og verið sé að sparka í bolta sem kemur á lofti.

2) Boltaræningjar.

Skipt í þrjá jafna hópa. Tveir hópar byrja með bolta en sá þriðji á að ræna þeim. Ef maður missir boltann fer maður útfyrir leiksvæðið og æfir sig í að halda á lofti. Leikurinn er endurtekin þannig að allir hópar hafi rænt.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

Upphitun2: (15 mins)

3 liða sendingaleikur, þar sem tvö lið spila saman á móti einu sem reynir að vinna bolann. Hvert lið er í varnarhlutverki í 5 mínútur, telja hversu oft vörnin nær boltanum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (10 mins)

Skallakeppni, þar sem leikmenn úr röð A fá sendingar til skiptis úr röðum B og C og reyna að skora viðstöðulaust með skalla. Leikmaður úr röð A skiptir í þá röð sem sendi á hann og sá sem sendi fer í röð A. Æfingin gengur í ákveðin tíma t.d. 10 mí eða þar til einhver hefur náð tilskildum fjölda marka t.d. 5 mörkum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (10 mins)

Einföld skotæfing, þar sem leikmenn taka við sendingu, leggja boltann fyrir sig í fyrstu snertingu og skjóta í þeirri næstu. Leikmenn skipta um röð eftir stafrófsröð, þ.e. A - B - C - D.

Unnið í ákveðin tíma t.d. 15 mín. eða þar til einhver hefur náð tilskildum fjölda marka t.d. 6.

Enda æfinguna á að spila á tvö mörk í c.a. 20 mín.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Leikrænar æfingar eftir leikstöðum leikmanna:

Markmið:

* Að æfa stutt spil frá marki.

* Að þjálfa upp samvinnu milli miðvarða og djúpra miðjumanna.

* Að æfa einfalda sendingarferla á sóknarhluta vallarins og fyrirgjafir.

* Að þjálfa upp réttar hlaupaleiðir sóknarmanna inn í vítateiginn.

Lýsing:

A) Miðverðir og djúpir miðjumenn. 5:3 + 1, á svæði sem er c.a. tvöfaldur vítateigur. Markvörður byrjar með boltann og sendir út úr teignum á samherja sína sem eru í stöðum miðvarða og tveggja djúpra miðjumanna. Þeir reyna að spila boltanum út úr vörninni og skora í lítil mörk. Ef þeir 3 sem eru að pressa ná boltanum meiga þeir reyna að skora á stóra markið. Bæði lið geta spilað boltanum á einn jóker, en hann má ekki skora.

B) Framherjar, kantar og bakverðir æfa ýmsar leiðir til að koma boltanum upp í hornið og gefa þaðan fyrir markið. Aðrir leikmenn taka víxlhlaup á fremri og aftari stöng.

1) Bakvörður gefur upp á kantmann, sem rekur boltann inn á völlinn og gefur á bakvörð eða framliggjandi miðjumann sem koma í framhjáhlaupið.

2) Einfallt uppspil frá bakverði á senter sem leggur til baka á framliggjandi miðjumann, hann hefur val um tvo möguleika; þ.e. sendingu út á kantmann sem tekur boltann með sér inn á völlinn og gefur svo út í hornið á bakvörð sem kemur í framhjáhlaupið eða að stýnga boltanum upp í hornið á bakvörðinn sem tekur hlaup upp vænginn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

Spila með yfirtölu, þar sem sóknarlið er alltaf með aukamann.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button