Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. sunnudagurinn 29. nóvember 2015 (Start Time: 2015-11-29 12:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á samleik og skot. Ákefð 70 - 90% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (10 mins)

Sendingar og hlaup. A gefur á B og hleypur á eftir sendingunni og fer í veggspil við B, B gefur langa sendingu yfir á C og endurtekur leikinn, þannig gengur hreyfinginn áfram og endar á að D rekur boltann aftur á upphafsreit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (10 mins)

Framhjáhlaup. Leikmaður A gefur boltann á B, sem tekur á móti sendingunni og rekur boltann inn í átt að gula merkinu. Á sama tíma hleypur A aftur fyrir og framhjá B sem leggur boltann til hliðar í hlaupaleið A. A gefur boltann yfir á C og fer sjálfur í stöðu B, en B færir sig í stöðu A. Leikmennirnir C og D endurtaka æfinguna.

Áherslur þjálfara:

Notið báða fætur til að senda boltann, bæði innanfótar og utanfótar. Samtal á milli leikmanna og horfa upp áður en boltinn er gefinn. Höldum boltanum niðri.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (10 mins)

Leikmenn vinna saman i 4 manna hópum. Markmið æfingarinnar er að leika boltanum með skásendingu á miðjumann sem í fyrstu útfærslu snýr sér og gefur yfir í gagnstætt horn. Eftir sendinguna inn á miðjumanninn hleypur leikmaðurinn yfir á næsta merki sem er tómt.

Í annari útfærslu er spilað veggspil við miðjumanninn áður en gefin er löng sending yfir í gagnstætt horn og hlaupið yfir á næsta merki sem er tómt. Skipta reglulega um mann í miðju.

Áherslur þjálfara:

Horfa upp, vera á hreyfingu alla æfinguna og búa til rétt horn fyrir sendinguna. Reynum að taka á móti boltanum á mismunandi hátt og notum báða fætur í móttöku og sendingum. Höldum boltanum niðri og reynum að hækka tempóið smá saman og finna rétta taktinn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

Skotæfing og fyrirgjöf. A byrjar með bolta við miðjubogan og gefur á B sem leggur boltann aftur fyrir A. A gefur þá upp á C, en C mætir á boltann og spilar til baka á B. B rennir boltanum til hliðar í hlaupaleið A sem tekur skot á markið. Um leið og A skýtur byrjar leikmaður D að rekja bolta niður í hornið og gefur hann svo fyrir markið á A og C sem eru komnir inn í teyginn og taka hlaup á sinnhvora stöngina.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Uppspilsæfing, þar sem markmiðið er að opna vörnina inni á miðjunni. Leikmaður A spilar 1-2 við B og gefur svo langa sendingu upp á miðjuna á D. D spilar vegg við C og gefur svo á E sem kemur á móti boltanum framarlega á miðsvæðinu. E snýr sér og gefur ská sendingu inn á F sem er á hlaupinu, F leggur boltann fyrir sig og tekur skot. Eftir skotið hleypur F út fyrir teiginn og mætir svo fyrirgjöf frá G. Allir leikmenn færast svoum eina stöðu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

Spil (30 mins)

Spila 3 liða mót, þar sem liðið sem bíður er í hlutverki batta og fyrirgjafara.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 3
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button