Football/Soccer Session (Moderate): 4.fl. kvk. ÍR, föstudagurinn 28. apríl 2017 (Start Time: 2017-04-28 15:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (15 mins)

Hratt spil undir léttri pressu. Hópnum er skipt upp í 3 liti, c.a. 5 - 6 í hverjum lit og það vinna 3 saman sem eru í ólíkum lit. Svæðinu er skipt upp í þrennt, en í fyrsta reit á að spila eftir litaröð í 2 snertingum. Í öðrum reit á að spila með einni snertingu og í þriðja reit á að setja létta pressu á þann sem er með boltan og hann spilar 1 - 2 út úr pressunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Úthaldsþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Úthaldsþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Úthaldsþjálfun

Úthaldsþjálfun (15 mins)

Að láta andstæðinginn hlaupa. Leikmenn eru áfram í þremur liðum og stilla upp eins og myndin sýnir, þ.e. eitt lið byrjar inni í 15 - 20 x 15 - 20 m reit og á að halda bolta innan liðsins. Hin liðin standa í röð við hornkeilu á endalínu. Þegar þjálfari gefur merki með því að kalla lit þá bregst fyrsti maður í röðinni við og hleypur stutt suesaid og inn í reitinn og reynir að ná boltanum, um leið og hann fer inn í reitinn má næsti maður byrja að hlaupa o.s.fr. þangað til boltinn hefur unnist. Þá skipta liðin um hlutverk og þriðja liðið byrjar sína varnarvinnu. Æfingin er endurtekin 2 - 3 sinnum.

Áhersla þjálfara:

1) Þeir sem eru með boltan eiga að vera meðvitaðir um andstæðingana og hreyfa sig boltalausir.

2) Halda boltanum niðri í samspilinu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Að halda bolta innan liðs. Leikmenn raða sér upp í samræmi við sínar leikstöður, þ.e. varnarmenn, miðjumenn og sóknarmenn. Tveir hópar byrja að halda bolta innan liðs, en þriðji hópurinn er í miðju. Völlurinn skiptist upp í fimm svæði þar sem unnið er 3 á 1. Þeir sem eru með boltan halda honum, þeir eiga að hugsa um að tengja saman sendingar með því að hreyfa sig rétt með tilliti til boltans og samherjana. Sá sem er í miðju setur bara pressu á boltamann á sínu svæði. Ef þeir sem eru inní ná boltanum skila þeir honum aftur og æfingin heldur áfram. Þeir sem spila inni á miðsvæðinu og sá sem er í stöðu framherja vinna með fleiri en einum hópi á 2 - 3 svæðum. Skipt er um menn inní eftir ákveðin tíma.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing

Skotæfing (15 mins)

Skot eftir samleik og framhjáhlaup. Leikmaður 1 byrjar æfinguna á að senda á L2 sem er á ferðini fram á við, L1 fylgir sendingunni og tekur framhjáhlaup afturfyrir L2. Á sama tíma sendir L2 á L3 og hleypur inn á eftir sendingunni. L3 leggur boltan í hlaupalínu L1, sem sendir hann í fyrstu snertingu til L4. L4 gefur boltan í áttina að L2, sem gefur skásendingu inn á milli keilanna á L3 sem hafði áður tekið framhjáhlaup afturfyrir L4. L3 lýkur sókninni með skoti á markið. Leikmenn skipta um stöður og sama æfing er endurtekin frá hinni hliðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

Spil (15 mins)

Spila vörn á móti sókn, c.a. 6 á 6 + markmaður.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 2
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 3
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button