Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. mánudagurinn 13. júlí 2015 (Start Time: 2015-07-13 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á hraðan samleik, veggspil, framhjáhlaup og hreyfingu sóknarmanna án bolta.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Leikmenn vinna 6 - 10 saman í hóp með 2 bolta. Þessi æfing er framkvæmd í 4 útfærslum líkt og myndin hér að ofan sýnir.

A) L1 gefur á L2 sem snýr sér með boltann og sendir innfyrir merki í hlaupaleið L3. L3 tekur góða forhreyfingu áður en hann stýngur sér innfyrir og rekur yfir í næstu röð.

B) L1 sendir á L2 sem tekur boltann með sér og spilar tvöfaldan vegg við L3. L3 tekur góða gabbhreyfingu fyrir veggspilið og fær svo boltann í hlaupaleiðina og rekur í næstu röð.

C) L1 spilar vegg við L2 og sedir svo út á L3, sem spilar þríhyrning við L2 sem er mættur upp á völlinn og gefur í hlaupaleið L3 sem rekur boltann yfir í næstu röð.

D) L1 gefur á L2 sem opnar vel fyrir sendingu á L3. L3 rikkir niður til að taka við sendingunni og rekur svo boltann að keilu. L2 kemur í framhjáhlaupið, fær sendingu frá L3 og spilar á hann strax aftur. L3 spilar vegg við L4 og rekur boltann í næstu röð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (15 mins)

Skipt er í 3 lið sem vinna á afmörkuðu svæði. Eitt liðanna tekur styrkjandi æfingar 10x (hnébeygjur, armbeygjur og uppsetur) en hin tvo reyna að halda boltanum innan liðsins. Þegar liðið hefur lokið 10 endurtekningum skiptir það inn í og fer í það að reyna að ná boltanum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Skot eftir samleik og framhjáhlaup. Leikmaður 1 byrjar æfinguna á að senda á L2 sem er á ferðini fram á við, L1 fylgir sendingunni og tekur framhjáhlaup afturfyrir L2. Á sama tíma sendir L2 á L3 og hleypur inn á eftir sendingunni. L3 leggur boltan í hlaupalínu L1, sem sendir hann í fyrstu snertingu til L4. L4 gefur boltan í áttina að L2, sem gefur skásendingu inn á milli keilanna á L3 sem hafði áður tekið framhjáhlaup afturfyrir L4. L3 lýkur sókninni með skoti á markið. Leikmenn skipta um stöður og sama æfing er endurtekin frá hinni hliðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (15 mins)

Spila 5 á móti 4 eða 6 á móti 5 þar sem markmiðið er að opna vörn andstæðingsins með hröðum samleik, veggspili og framhjáhlaupum. Við reynum að skapa stöðuna 2 á 1 á köntum og ná fyrirgjöf á samherja inni í teyg. Tveir sóknarmenn brjótast upp í hornið með samleik og framhjáhlaupi áður en þeir gefa fyrir markið þar sem tveir sóknarmenn sækja gegn tveimur varnarmönnum og markverði.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (15 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 - 5 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (15 mins)

Skilyrt spil, þar sem mark skorað eftir veggspil eða framhjáhlaup telur 2 stig.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button