Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. miðvikudagurinn 11. mars 2015 (Start Time: 2015-03-11 19:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta

1. Upphitun án bolta (10 mins)

Upphitun sem felur í sér viðbragð, spretti, hröðun og meðvitund um umhverfi sitt.

Eltingaleikur, þar sem 3 eru hann og eiga að klukka hina. Ef maður er klukkaður skiptir maður við þann sem var að elta. Hægt er að hvíla sig í litlu reitunum í c.a. 10 sek. eða þar til annar leikmaður kemur í stikkið.

Áherslur þjálfara:

1) Leikmenn eiga alltaf að vera á hreyfingu og vera meðvitaðir um hina til að forðast árekstra.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Tækniþjálfun

2. Tækniþjálfun (20 mins)

4 liða skallatennis. 20 x 20 m velli er skipt í fjóra hluta og í hverjum hluta er lið skipað tveimur leikmönnum. Liðið getur reynt að skora hjá öllum hinum liðunum. Boltinn má skoppa einu sinni í jörðu og leikmenn hafa tvær snertingar til að koma honum út úr sínum reit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Skotæfing

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Skotæfing
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Skotæfing

3. Skotæfing (20 mins)

Skot eftir samleik og framhjáhlaup. Leikmaður 1 byrjar æfinguna á að senda á L2 sem er á ferðini fram á við, L1 fylgir sendingunni og tekur framhjáhlaup afturfyrir L2. Á sama tíma sendir L2 á L3 og hleypur inn á eftir sendingunni. L3 leggur boltan í hlaupalínu L1, sem sendir hann í fyrstu snertingu til L4. L4 gefur boltan í áttina að L2, sem gefur skásendingu inn á milli keilanna á L3 sem hafði áður tekið framhjáhlaup afturfyrir L4. L3 lýkur sókninni með skoti á markið. Leikmenn skipta um stöður og sama æfing er endurtekin frá hinni hliðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur

4. Skilyrtur leikur (20 mins)

Maður á mann í afmörkuðum svæðum. Tvö 6 manna lið spila á velli sem er skipt í fimm svæði, fjögur sóknarsvæði fyrir framan lítil mörk og miðsvæði þar á milli. Í sóknarsvæðunum er leikið 1 á 1, en á miðsvæði er leikið 2 á 2 eða 3 á 3. Ekki er hægt að skora nema að boltinn hafi snert alla leikmenn liðs á miðsvæðinu og þeir náð 4 sendingum áður en honum er leikið á sóknarmann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Spil

5. Spil (20 mins)

4 á 4 + 4 battar. Spilum á svæði sem er af sömu breidd og vítateygurinn og með 2 batta á hvorri hliðarlínu. Takmarkaðar snertingar og battarnir meiga gefa boltann á milli sín.

Áherslur þjálfara:

Leikmennirnir ættu að reyna að nýta battana sem mest, bæði til að fá fram liðsmuninn og til að nota breiddina til að teygja á vörninni.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button