Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. föstudagurinn 15. apríl 2016 (Start Time: 2016-04-15 18:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun (10mín).

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun (10mín).
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun (10mín).

1. Upphitun (10mín). (10 mins)

Upphitun sem felur í sér samhæfingu, sprengikraft og hraðaþjálfun.

Leikmönnum er skipt í tvo hópa, sem hvor um sig fara í gegnum sína æfingabraut, annar hópurinn byrjar á samhæfingaræfingum í snerpustiga, taka svo snöggar stefnubreytingar í keilubraut og skokka svo rólega yfir í næstu röð. Hinn hópurinn tekur mismunandi hoppæfingar í gegnum grindurnar, snöggar stefnubreytingar og rólegt skokk yfir í næstu röð. Keyrum c.a. 10 hringi.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Upphitun með bolta

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Upphitun með bolta
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. Upphitun með bolta

2. Upphitun með bolta (10 mins)

Paraleikur, þar sem leikmenn leiða félaga sinn og hafa eina snertingu hvor til að koma boltanum áfram yfir á næsta par. Parið sem er inni í reitnum þarf ekki að leiðast og dugir að ná að snerta boltann til að komast út.

Áherslur þjálfara:

1) Pörin sem eru úti þurfa að vera hreyfanleg til að nýta vídd svæðisins sem best.

2) Þeir sem vinna saman verða að stilla saman hreyfingar sínar til að þeim takist að spila boltanum í einni snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (15 mins)

Tvö lið standa andspænis hvort öðru við miðja hliðarlínu á velli sem er c.a. 30 x 20m. Um leið og sóknarliðið leikur boltanum inn á völlinn spretta leikmenn beggja liða útfyrir merkin sem eru við endalínur vallarins. Í fyrstu umferð er keppt 1á1, svo 2á2 í annari umferð og loks 3á3 í þriðju umferð. Aðeins einn leikmaður má fara inná við hvert merki, þannig að í annari umferð þarf annar leikmanna að hlaupa að merki C á meðan hinn fer inná við merki B. Í þriðju umferð fer einn að B annar að C og þriðji að D.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (10 mins)

Bláir sónarmenn byrja á að kasta háum bolta á rauðann varnarmann, sem hoppar upp og skallar boltann frá. Tveir bláir sóknarmenn bregðast við og reyna að ná boltanum sem fyrst og sækja 2 á 1 á markið. Þegar sóknin hefur klárast rekur kantmaður boltann upp í hornið og gefur fyrir. Vörn og sókn berjast um boltann. Hóparnir skipta um hlutverk eftir visst margar sóknir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

Við spilum 7 á 7 með áherslu á fyrirgjafir. Sóknarliðið má senda langa sendingu út á kantsvæði og gefa fyrir markið eftir að hafa náð 5 sendingum á milli sín inni á leiksvæði. Varnarmenn meiga ekki trufla leikmann sem gefur fyrir.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button