Name: | Sigurður Sigurþórsson |
---|---|
City: | Reykjavík |
Country: | Iceland |
Membership: | Adult Member |
Sport: | Football/Soccer |
Áhersla á hraðan samleik og sóknarleik.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Að færa boltann í frá enda til enda leik
Markmið:
Að færa boltann frá einni hlið til annarrar með samleik í gegnum miðsvæðið með því að hreyfa sig rétt og ná upp réttum staðsetningum til að halda boltanum innan liðsins.
Lýsing:
Liðin leika 4 (+ 4 hlutlausir) á móti 4 inni á svæði sem er 25 x 35 m. Liðin 2 sem eru inni í svæðinu reyna að halda boltanum og færa hann frá einni hlið til annarar, en það gefur eitt stig. Leikmennirnir inni á svæðinu verða þó að ná 2 sendingum sín á milli áður en þeir spila boltanum yfir á hlutlausan leikmann.
Liðið með boltann reynir að ná réttu formi til að spila (tígull eða kassa) þríhyrninga og eiga auðveldara með að halda boltanum og koma honum á hlutlausan leikmann.
- Hlutlausir hafa 1 snertingu.
- Hægt er að spila til baka á þann hlutlausa sem gaf inná.
Áherslur þjálfara:
1. Rétt líkamsstaða (opin)
2. Nota fjærfótin bæði við að senda og taka á móti sendingu.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
A sendir á B, sem leggur til baka á C. C stýngur boltanum framfyrir A sem kemur á ferðinni og tekur skot á markið. Þetta sama ferli fer í gang á gagnstætt mark, og er endurtekið til skiptis á sitthvort markið.
Seinni röðin er A á B, sem leggur til baka á A. A sendir á C, sem leggur boltann fyrir B sem kemur á ferðinni og tekur skot.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Brassi.
© Copyright 2022 Sport Session Planner Ltd.
Developed with Partnership Developers, a division of Kyosei Systems.
Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):
Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop
Back/Forward: Drag timeline button
Upphitun: (15 mins)
Reitabolti, 4:2 eða 5:2