Name: | Sigurður Sigurþórsson |
---|---|
City: | Reykjavík |
Country: | Iceland |
Membership: | Adult Member |
Sport: | Football/Soccer |
Áhersla á föst leikatriði eins og hornspyrnur og innköst.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
3 liða sendingaleikur, þar sem tvö lið spila saman á móti einu sem reynir að vinna bolann. Hvert lið er í varnarhlutverki í 5 mínútur, telja hversu oft vörnin nær boltanum.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Hornspyrnur, vörn og sókn. Fara yfir uppstillingu liðsins í hornspyrnum, bæði hvernig við verjumst og hvernig við fyllum teiginn þegar við eigum hornspyrnu.
Þá er mikilvægt að skoða mismunandi útfærslur, þ.e. að setja boltann inní eða spila stutt úr horninu.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Innköst, möguleikar til að losa pressu í innkasti:
A) Leikmaður 2 getur fengið boltann með línunni og losað pressuna. Leikmaður 3 vinnur í svæði sem 2 skilur eftir sig. Leikmaður 4 getur líka fengið boltann og skipt honum yfir.
B) Ef leikmaður 2 fær ekki boltann getur hann komið aftur fyrir leikmann 3 og hann flykkað honum afturyfir sig með hliðarlínunni.
See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.
Spila Brazza með böttum.
Upphitun: (15 mins)
Markmið: Að bæta gæði stuttra sendinga.
Lykilatriði:
Gæði í fyrstu snertingu.
Rétt tímasetning og kraftur í sendingu.
Staða miðjumanna í móttöku á boltanum og sendingu til baka.
Tímasetning og hraði í hlaupum leikmanna.