Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 21. maí 2015 (Start Time: 2015-05-21 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Í 4 hólfa reit er staða 1 á 1 í hverju hólfi. 2 hlutlausir leikmenn geta fært sig á milli reita og búið til stöðunna 3 á 1. Þeir hafa að hámarki 2 snertingar og meiga ekki gefa boltann yfir í annað hólf. Leikmenn verða að spila a.m.k. 2 sendingum á milli sín inni í hverju hólfi áður en hægt er að gefa boltann út úr hólfinu. Sá leikmaður sem er með boltann hverju sinni verður að verja hann þangað til hann fær aðstoð frá þeim hlutlausu. Ef varnarmenn vina boltann snúast hlutverkin við og þeir byrja að halda boltanum. 10 sendingar innan liðs gefa eitt stig.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun:

Líkamsþjálfun: (15 mins)

Leikmenn vinna 3 og 3 saman með tvo bolta. Tækni- og snerpuæfing, þar sem einn vinnur en hinir tveir gefa sendingar. Sá sem vinnur á að hoppa yfir grind (yfir, til baka og aftur yfir í hverri ferð á milli sendingamanna. Skipt er um mann í miðju eftir hverja umferð, þar sem hver umferð stendur í 1 mínútu.

Æfingarnar sem á að framkvæma eru eftirtaldar:

1) Mótttaka með brjóstkassa og senda til baka á lofti með innanverðum fæti, h. og v. til skiptis.

2) Mótttaka með læri og sending til baka á lofti með beinni rist, h. og v. til skiptis.

3) Innanfótar viðstöðulaus sending á jörðinni með h. og v. til skiptis.

4) Skalli eftir uppstökk.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Einnar-snertingar leikur:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Einnar-snertingar leikur:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Einnar-snertingar leikur:

Einnar-snertingar leikur: (15 mins)

Settir eru upp tveir reitir eða hringir sem eru c.a. 3 - 4 metrar. Einn leikmaður úr hvorum hópi tekur sér stöðu inni í reit andstæðinganna, en allir leikmenn hvors hóps eru númeraðir frá 1 og uppúr. Þegar þjálfari gefur merki byrjar æfinginn. Hvort lið reynir að halda boltanum, en ef varnarmaður nær honum eða ef honum er sparkað út af þá hleypur varnarmaðurinn yfir í sinn reit og skiptir um hlutverk við þann sem næstur er í röðinni. Þannig gengur æfinginn þangað til allir leikmenn liðsins hafa farið í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:

Leikræn þjálfun1: (15 mins)

Spila 4 á 4 + 1 í endasvæði. Liðið sem er með boltann reynir að halda tígulformi í leikskipulagi sínu með "target pleyer" uppi á topp, sem mætir boltanum og leggur fyrir félaga sína. Markmiðið er að skora eftir 3 sendingar innan liðsins með því að spila í gegnum keilumark á leikmann sem er í endasvæðinu. Sá sem átti sendinguna skiptir við leikmanninn í endasvæðinu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:

Leikræn þjálfun2: (20 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 - 5 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button