Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 3. september 2015 (Start Time: 2015-09-03 17:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Knattraksæfingar, þar sem tveir leikmenn vinna saman í gegnum æfinguna. Settar eru upp keilu - og boltaraðir líkt og myndin sýnir. Fyrstu menn í hvorri röð hefja æfinguna á sama tíma og hlaupa út fyrir fyrstu keilu og taka boltana með sér. A) Þeir rekja boltan þvert yfir að gagnstæðri keilu og eiga að vera að mætast við miðlínu. Hægt er að taka ýmsar gabbhreyfingar í hvert skipti sem leikmenirnir mætast, s.s. skæri, 180, Ronaldo o.fl. Í B) Skiptast leikmenirnir á að vera í hlutverki varnar - og sóknarmanns. Anar rekur boltan að miðlínu og snýr þar snöggt frá með ýmsum afbrigðum, en hinn mætir sem vararmaður og reynir að loka sóknarmanninn af. (Passa að vera í réttri varnarstöðu).


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

4 liða skallatennis. 20 x 20 m velli er skipt í fjóra hluta og í hverjum hluta er lið skipað tveimur leikmönnum. Liðið getur reynt að skora hjá öllum hinum liðunum. Boltinn má skoppa einu sinni í jörðu og leikmenn hafa tvær snertingar til að koma honum út úr sínum reit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Fyrirgjafir á fjögur mörk. Skipt er í 4 hópa, sem skiptast á að gefa fyrir markið, sækja, verjast eða vera í marki. Hver hópur gegnir ákveðnu hlutverki í ákveðin tíma t.d. 5 mín. en svo er skipt um hlutverk. Eini hópurinn sem róterar á milli marka eru sóknarmennirnir. Liðið sem skorar flest mörk vinnur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sértækur leikur:

Sértækur leikur: (25 mins)

Fjögra marka fótbolti. Tvo lið keppa um hvort er á undan að skora í öll fjögur mörkin. Hin tvö liðin eru í hlutverki markvarða og batta. Það keppa allir við alla og allir fara einu sinni í mark og eru einu sinni battar.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (15 mins)

Fjögra liða fótbolti, þar sem öll liði spila á sama svæði en þó bara gegn einu liði í einu. Eftir ákveðin tíma er skipt um andstæðing.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button