Football/Soccer Session (Moderate): M.fl.kvk. ÍR, miðvikudagurinn 10. júlí 2019 (Start Time: 2019-07-10 18:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

Upphitun1: (10 mins)

Sendingar og hlaup. Leikmenn vinna 10 - 12 saman með 2 bolta og stilla upp líkt og myndin sýnir. Boltarnir ganga í tvo þríhyrninga (slaufu) ABC og DEF, en hlaup leikmanna eru á eftir sendingum. A fer í stöðu B, B í C, C í D o.s.fr. Byrja með 2 snertingar, en reyna svo að nota bara eina snertingu.

Áherslur þjálfara:

1. Nákvæmar og góðar sendingar.

2. Notum bæði hægri og vinstri, en reynum að spila á réttan fót þess sem tekur við sendingunni.

3. Lítum upp af boltanum og verum í augnsambandi við þann sem á að taka við sendingunni.

4. Ákveðin hlaup eftir hverja sendingu á góðum hraða.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

Upphitun2: (15 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Skyndisóknaræfing með hárri ákefð, þar sem spilaðir eru 5 x 2 mín. hver leikur.

5 á 5 á hálfum velli, þar sem allir leikmenn byrja á eigin vallarhelmigi fyrir utan einn senter í hvoru liði sem er á vallarhelmingi andstæðingsins. Liðið með boltann byrjar á að halda honum á eigin helmingi og bíður eftir að fá á sig pressu frá andstæðingnum. Mótherjarnir koma hátt upp á völlinn til að reyna að vinna boltann, en þá reynir boltaliðið að sækja hratt með því að senda upp á senterinn sinn og koma hratt upp með liðið í kjölfarið. Ef þeir skora fá þeir nýja sókn sem hefst frá þeirra marki. Vinni varnarliðið boltann fer það strax í skyndisókn með því að senda upp á senterinn.

Áherslur þjálfara:

- Notum ákveðnar hlaupa - og sendingaleiðir, reynum að halda þríhyrnigaformi á milli leikmanna liðsins þannig að leikmaður með boltann hafi alltaf a.m.k. tvo möguleika að velja úr þegar hann spilar frá sér.

- Þegar við vinnum boltann reynum við strax að búa til svæði mað því að nýta dýpt að breydd vallarins.

- Senterinn á að vera hreyfanlegur og nota bæði hraða - og stefnubreytingar til að losa sig frá varnarmanni og opna fyrir sendingu.

- Í skyndisóknum reynum við að nota einna snertingu í sedingum alltaf þegar það er mögulegt til að auka hraðan í sókarleiknum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Sókn á móti vörn 8:6, þar sem markmiðið hjá sóknarliði er að fá upp stöðuna 2:1 á köntunum og ná fyrirgjöfum inn í og að miðjumenn fái skotfæri, en vörnin reynir að verjast fyrirgjöfum og skotum fyrir utan teiginn. Um leið og sóknin klárast gefur þjálfari 2 annan bolta út á miðjumann sem klárar skot á markið.

Ný sókn byrjar með sendingu frá þjálfara 1 út á sóknarbakvörðinn á gagnstæðum kanti miðað við fyrri fyrirgjöf.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (15 mins)

Lýsing:

Við setjum upp völl með 3 afmörkuðum svæðum, þ.e. á sinn hvorum kantinum og svo endasvæði með 3 mörkum.

Æfingin hefst með langri sendingu frá þjálfara á markmann og á sama tíma færa leikmenn sig inni á vellinum til að gera uppspilið sem auðveldast þegar spilað er á móti 2 framherjum. Miðverðirnir færa sig út á vítateigshornin og annar djúpi miðjumaðurinn kemur niður í svæðið á milli þeirra til að búa til 3 manna línu aftast a vellinum, en hinn miðjumaðurinn færir sig þannig að hann sé inni á miðjum vellinum með opna sendingarleið. Spilaður er hefðbundin leikur 11:10, en þegar miðvörðurinn fær boltann út á vænginn er markmiðið að reyna að nýta yfirtöluna 3:2 til að komast inn í endasvæðið og skora eftir 5 - 10 sek. Mark sem er skorað með þessum hætti telur tvöfallt. 2 fremstu menn hjá bláum eiga ekki að hindra að miðverðirnir geti sótt fram úti á vængsvæðunum, en annars er spiluð hefðbundin vörn og reynt að vinna boltann og skora hjá hvítum á innan við 10 - 20 sek. Bláir meiga ekki verjast í endasvæðinu en rangstöðuregla gildir.

 

Áhersla þjálfara: Hvíta liðið á að einbeita sé að því að velja leiðir í samræmi við hvernig andstæðingurinn er að spila vörnina.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button