Football/Soccer Session (Moderate): 4.fl. kvk. ÍR, föstudagurinn 23. júní 2017 (Start Time: 2017-06-23 15:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 6 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (10 mins)

Einstaklingsþjálfun með bolta.

Allir leikmenn með bolta á afmörkuðu svæði, leikmenn eiga að rekja boltann frjálst um svæðið og taka snöggar stefnubreytingar. Passa að rekast ekki á aðra og taka mismunnandi útgáfur af stefnubreytingum, s.s. Cut með innanverðum fæti og utanverðum fæti, V. og H., step over og Cruyff snúning, Zidan o.fl.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

1 á 1, þar sem sótt er beint á varnarmann sem kemur á móti. Markmiðið er að nota hraða og gabbhreyfingar til að komast fram hjá varnarmenni. Ef varnarmaður nær boltanum þá snúast hlutverkin við.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (20 mins)

4 á 4 í c.a. 10 x 20 m reit, með 4 hlutlausa leikmenn á hliðarlínum.

Liðið sem hefur boltann reynir að ná 10 sendingum, hægt er að nota hlutlausu mennina sem senda boltann strax aftur inn í reitinn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (20 mins)

3 á 3 á tvö lítil mörk. Setja upp fjögur lið sem spila á tvimur völlum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil með 4 sendingamönnum.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil með 4 sendingamönnum.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil með 4 sendingamönnum.

Spil með 4 sendingamönnum. (25 mins)

Spila 5 á 5 + 4 sendingamenn sem eru í 10 x 10 m reitum í hornunum. Mark skorað eftir fyrirgjöf telur tvöfallt.

Spila maður á mann dekkningu, þar sem hver er ábyrgur fyrir sínum manni. Eftir ákveðin tíma skipta liðin við þá sem eru í sendingareitunum.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL