Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. miðvikudagurinn 5. ágúst 2015 (Start Time: 2015-08-05 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (20 mins)

1) Byrja á að skipta upp í tvo jafna hópa, sem hvor um sig hefur 1 - 2 bolta sem ganga á milli leikmanna innan sama liðs í 1 - 2 snertingum.

2) Sama nema að nú verður alltaf að senda á gagnstæðan leikmann (þ.e. rauður á bláan og öfugt).

3) Númeraleikurinn, þar sem leikmenn eru númeraðir og sendingarnar ganga á milli eftir númararöð.

Þegar leikmenn eru komnir með sendingaröðina á hreint er sett upp keppni milli liða hvort nær fleiri sendingum á c.a. 2 mínútum.

4) Halda boltanum innan liðsins, en reyna um leið að vinna hann af andstæðingunum. Leikmenn telja sendingar, en það lið sem nær fleiri sendingum á c.a. 2 mín. vinnur.

Áherslur þjálfara:

Leikmenn þurfa að vera á hreyfingu allan tímann og passa upp á að halda breidd og dýpt innan liðsins. Leikmenn eiga ekki bara að spila í fætur, heldur þurfa þeir líka að vera vakandi fyrir því að spila boltanum í svæði þegar færi gefst. Í númeraleiknum þurfa leikmenn að vera meðvitaðir um það hver sé að fara að senda á þá og hvar næsti maður er sem þeir eiga að senda á. Sá sem á að fá sendinguna þarf að hreyfa sig til að veita stuðning og setja upp réttan vinkil fyrir þann sem sendir. Eftir því sem hreyfingar boltalausra manna eru betri þeim mun hraðar er hægt að spila.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (20 mins)

Leikur tveggja liða á afmörkuðu svæði 40 x 20 m + 2 m endasvæði. Leikurinn gengur út á að skora með því að senda á samherja sem er staðsettur í endasvæðinu. Liðið sem skorar heldur boltanum, en getur ekki skorað aftur nema að spila honum til baka yfir á sinn vallarhelming til að hefja nýja sókn. Undantekning frá þessari reglu er ef við missum boltann til andstæðingsins á sóknarsvæðinu, en vinnum hann strax aftur, þá má skora án þess að boltinn fara aftur fyrir miðlínu. Þegar leikurinn er kominn í gang er hægt að bæta inn reglum t.d. varðandi fjölda snertinga og að leikmaður sem sendir á targett eða batta skiptir við hann um hlutverk.

Áherslur þjálfara:

Sóknarliðið þarf að hreyfa sig án bolta og skapa stöður í kringum boltamanninn þannig að auðvelt sé að spila og halda boltanum innan liðsins. Stöðuskipti og skáhlaup leikmanna er það sem við þurfum að fá fram í leiknum.

Varnarliðið setur pressu á boltamanninn og reynir að hindra hann í að senda boltann fram á við, leikmenn fylgja sínum mönnum og eru klárir í hjálparvörn hver fyrir annan ef á þarf að halda.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Screen 3

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Screen 3
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Screen 3

Screen 3 (15 mins)


To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button