Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. sunnudagurinn 29. mars 2015 (Start Time: 2015-03-29 10:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun með bolta

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun með bolta
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun með bolta

Upphitun með bolta (10 mins)

Paraleikur, þar sem leikmenn leiða félaga sinn og hafa eina snertingu hvor til að koma boltanum áfram yfir á næsta par. Parið sem er inni í reitnum þarf ekki að leiðast og dugir að ná að snerta boltann til að komast út.

Áherslur þjálfara:

1) Pörin sem eru úti þurfa að vera hreyfanleg til að nýta vídd svæðisins sem best.

2) Þeir sem vinna saman verða að stilla saman hreyfingar sínar til að þeim takist að spila boltanum í einni snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (20 mins)

4 liða skallatennis. 20 x 20 m velli er skipt í fjóra hluta og í hverjum hluta er lið skipað tveimur leikmönnum. Liðið getur reynt að skora hjá öllum hinum liðunum. Boltinn má skoppa einu sinni í jörðu og leikmenn hafa tvær snertingar til að koma honum út úr sínum reit.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun

Leikræn þjálfun (20 mins)

2 á 2 + markmaður. Varnarmenn (C og D) senda boltann á sóknarliðið (A og B). Um leið og sendingin kemur hleypur B hratt yfir boltann og snýr sér þannig að hann sé andspænis samherja sínum og með bakið í markið. A tekur við sendingunni og gefur upp á B. Síðan færir A sig þannig að hann veiti B hjálp. A og B sækja svo að marki. Ef varnarmenn C eða D ná boltanum reyna þeir að sækja á hornkeilurnar og skora með því að skjóta niður boltann á keilunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (20 mins)

Hratt spil inni í vítateyg, 3 á 3 á 3. Leikmenn verða að ná þremur sendingum áður en þeir meiga skora.

Áherslur þjálfara:

1. Leikmenn verða að spila hratt á milli sín þar sem þeir eru færri en varnarmennirnir.

2. Tímasetning hlaups og sendigar er lykilatriði í hröðum sóknarleik.

3. Skot á markið ætti að framkvæma í fyrstu snertingu, þar sem tími með boltann er lítill og pláss er mjög takmarkað.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur

Skilyrtur leikur (20 mins)

Maður á mann í afmörkuðum svæðum. Tvö 6 manna lið spila á velli sem er skipt í fimm svæði, fjögur sóknarsvæði fyrir framan lítil mörk og miðsvæði þar á milli. Í sóknarsvæðunum er leikið 1 á 1, en á miðsvæði er leikið 2 á 2 eða 3 á 3. Ekki er hægt að skora nema að boltinn hafi snert alla leikmenn liðs á miðsvæðinu og þeir náð 4 sendingum áður en honum er leikið á sóknarmann.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button