Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. sunnudagurinn 8. maí 2016 (Start Time: 2016-05-08 12:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á hratt knattrak og færni í stöðunni 1 á 1.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1

Upphitun1 (5 mins)

Leikmenn eru 2 og 2 saman með 1 bolta. Annar byrjar með boltann og rekur hann framhjá hinum sem setur létta pressu á boltamanninn. Þetta á bara að vera létt pressa, sem reynir á hæfni leikmannsins til að halda boltanum nærri sér í knattrakinu.

Leikmennirnir skipta um hlutverk á 2 mínútna fresti.

Áherslur þjálfara:

1. Alltaf að færa boltann í gagnstæða átt miðað við varnarmann.

2. Láta öxlina síga (færa þyngdarpunktinn neðar) þegar við tökum gabbhreyfingu eða stefnubreytingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2

Upphitun2 (5 mins)

Einnar snertingar leikur með 1-2 ívafi. Á afmörkuðu svæði leika leikmenn af ólíkum lit boltanum á milli sín með einni snertingu. Þegar þjálfari gefur sjónrænt merki á sá leikmaður sem hefur boltann að spila 1-2 við leikamann af sama lit áður en hann gefur langa sendingu á leikmann í öðrum lit.

Áherslur þjálfara:

1) Hafa athygli á styrk sendinganna, þar sem leikmenn eru bæði að gefa stuttar og langar sendingar.

2) Þegar við spilum 1-2 þarf seinni sendingin að vera fyrir framan leikmanninn þar sem hann á að gefa næstu sendingu í fyrstu snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkams- og tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkams- og tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkams- og tækniþjálfun

Líkams- og tækniþjálfun (20 mins)

Interval þjálfun og knattrak. Helmingur hópsins hleypur 5 mínútna fartleik, þar sem hlaupið er hratt og rólega til skiptis. Hinn hluti hópsins æfir knattrak í gegnum hindranir. Hóparnir skipta um hlutverk og æfingin er endurtekin tvisvar hjá hvorum hópi. Enda á virkum teygjum í c.a. 3 mínútur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (15 mins)

Þessi knattraks- og snerpuæfing er gagnleg til að þjálfa upp knattrastæni og hraða bæði með og án bolta. Sett eru upp tvö lið, sem hvort hefur sína knattraksbraut eins og myndin sýnir. Við merki frá þjálfara spretta fyrstu leikmenn úr hvorri röð og rekja bolta í gegnum brautina og skjóta á litla markið. Þjálfari spilar bolta inn á miðjann völl og sá sem næt honum reynir að komast framhjá andstæðingi sínum og skora.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Tvö mörk með c.a. 20 - 25 m á milli sín. 1 á 1 eftir uppspil, sem gengur svona: A gefur á B, sem leggur til baka á A, A gefur upp á C sem vinnur á móti sendingunni. C gefur ská sendingu á B sem kemur á ferðinni og sendir langa sendingu yfir á D. D tekur við boltanum og brunar í átt að öðru hvoru markinu, en C mætir honum sem varnarmaður.

Áherslur þjálfara:

1. Vanda allar sendingar og nota bæði v. og h. fót, eftir því sem við á hverju sinni.

2. Hreyfa sig og mynda rétt horn fyrir sendingu.

3. Líta upp af boltanum.

4. Rétt hugafar í stöðunni 1 á 1, nota fjölbreytilegar gabbhreyfingar og ætla sé að skora.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (25 mins)

Að verjast á fremstu mönnum (setjum pressu á boltamanninn).

Æfingin hefst á því að markmaður kastar út á varnarmennina. Allir varnarmenn liðsins verða að snerta boltann áður en þeir meiga spila honum fram á sóknarmennina.

Á meðan að boltinn gengur á milli varnarmannanna reyna framherjar hvíta liðsis að loka á boltamanninn og vinna boltann. Ef það tekst reyna þeir að skora.

Takist þeim ekki að vinna boltann og honum er leikið fram á sóknarmennina reyna þeir að spila sig í góðar stöður og skjóta á markið. Þegar boltinn er úr leik hefst æfingin aftur fra gagstæðu marki.

Áherslur þjálfara:

Þessi æfing er fyrst og fremst hugsuð til að kenna framherjunum að verjast og taka ábyrgð á að pressa boltamanninn framarlega á vellinum. Best er að þeir leikmenn sem vanalega eru í hlutverki senters séu það í þessari æfingu.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button