Football/Soccer Session (Moderate): 4.fl. kvk. ÍR mánudagurinn 10. júlí 2017 (Start Time: 2017-07-10 15:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (10 mins)

Parafótbolti, þar sem leikmenn eru í pörum og þurfa að haldast í hendur á meðan þeir spila fótbolta.

Reglur:

- Leikmenn verða að leiða félaga sinn allan tímann.

- Hvor leikmaður hefur takmarkaðar snertingar við boltann.

- Skipt er um markmenn eftir hvert skorað mark.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (15 mins)

6 leikmenn vinna saman í sendingaæfingu, þar sem boltanum er spilað á milli manna eftir fyrirfram ákveðinni Y braut.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (15 mins)

Sömu grunn sendingar og í fyrri æfingu, en nú á að sækja að marki og ljúka sókninni með skoti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Þrír sóknarmenn á móti tveimur varnarmönnum og markmanni. Leikmenn skipta um hlutverk eftir hverja sókn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun

Leikrænþjálfun (15 mins)

Hornspyrnuæfing:

Setja upp tvö lið, annað byrjar í vörn og hitt í sókn. Sóknarliðið fær 5 hornspyrnur áður en skipt er um hlutverk. Einn leikmaður úr hvoru liði sér um að taka spyrnurnar, en hinir raða sér upp við merkin fyrir utan vítateygjinn.

Varnarmenn hugsa um að dekka rétt, þ.e. að vera markmegin við manninn sinn og sjá bæði mann og bolta. Ef vörnin nær boltanum má hún skora í keilumörkin.

Sóknarmenn reyna að losa sig við varnarmenn með markvissum hlaupum inn í teygjinn; einn mætir á fremri stöng, annar á aftari og sá þriðji droppar til útfyrir eftir að hafa rikkt inn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Brassabolti.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Brassabolti.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Brassabolti.

Brassabolti. (20 mins)

Brassabolti á tveimur völlum, 4 á 4 eða 5 á 5 eftir fjölda.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button