Football/Soccer Session (Moderate): ÍR 4.fl. kvk. þriðjudagurinn 4. apríl 2017 (Start Time: 2017-04-04 17:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1. Upphitun án bolta

1. Upphitun án bolta (15 mins)

Upphitun sem felur í sér viðbragð, spretti, hröðun og meðvitund um umhverfi sitt.

Eltingaleikur, þar sem 3 eru hann og eiga að klukka hina. Ef maður er klukkaður skiptir maður við þann sem var að elta. Hægt er að hvíla sig í litlu reitunum í c.a. 10 sek. eða þar til annar leikmaður kemur í stikkið.

Áherslur þjálfara:

1) Leikmenn eiga alltaf að vera á hreyfingu og vera meðvitaðir um hina til að forðast árekstra.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1.b Reitabolti, 4:2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1.b Reitabolti, 4:2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 1.b Reitabolti, 4:2

1.b Reitabolti, 4:2 (10 mins)

Markmið: Bæta hæfni varnarmanna til að loka sendingaleiðum.

Svæði: Spilað í 10x10m reit.

Æfing: Skipta í jafna hópa. Spila 4á2 eða 5á2 í hverjum reit. Varnarliðið fær - stig á sig í hvert skipti sem sóknin nær sendingu á milli þeirra eða undir þá (leið 2 og 3). Varnarliðið reynir að halda 0 stigum eins og mögulegt er. Ef vörnin nær boltanum skipta þeir út við þann sem klúðraði sendingu og þann sem gaf á hann.

Coaching Points: Communication; one player press, other cover and sit in space; ball do not get played on inside shoulders; keep play in front of them; angles of approach to manipulate attacking play; read cues(bad touch, bad pass, ball played behind, back turned to the game) of when to high press; hips must be the same for each defender; keep feet moving; read the game.

Progressions: Play where attacking team uses their hands to pass ball and split passes must be rolled on the ground. Then play with their feet.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. 1:1, 2:2 og 3:3

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. 1:1, 2:2 og 3:3
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 2. 1:1, 2:2 og 3:3

2. 1:1, 2:2 og 3:3 (20 mins)

Vinna 6 til 12 saman þar sem spilað er:

A) Einn á einn.

B) Tveir á tvo.

C) Þrír á þrjá.

Áherslur þjálfara:

Lokið bilinu á sóknarmanninn hratt og örugglega.

Stýrið manninum með boltann í átt að hjálparvörninni.

Varnarmaður í hjálparvörn á að geta séð bæði boltann og manninn sem hann er að dekka.

Lesið og bregðist rétt við framhjáhlaupi eða knattvíxlun sóknarmanna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Leikrænþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Leikrænþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 3. Leikrænþjálfun

3. Leikrænþjálfun (20 mins)

Samvinna og hreyfingar varnarmanna. Þetta er tæknileg æfing fyrir varnarlínuna með áherslu á samvinnu og stuðning frá samherjum. Settar eru upp fjórar keilur með mismunandi lit og fyrir aftan þær eru sóknarmenn með bolta. Á móti hverri keilu eru varnarmenn sem eiga að vinna saman að því að loka á skotmanninn. Þjálfari kallar upp lit og sá varnarmaður sem er á móti þeirri keilu bregst við og mætir út á móti sóknarmanni, en hinir varnarmennirnir færa sig nær því svæði sem sótt er á og hjálpa þannig félaga sínum í vörninni við að loka á skotið. Skipt er um varnarmenn eftir c.a. 5 mínútur. Byrja 4á4 en svo er hægt að fjölga í sókninni og fara 6á4.

Áherslur þjálfara:

1. Varnarmenn verða að vera samtaka í varnarfærslunum, færa sig frá einni hlið til annarar sem ein heild.

2. Stýrum kantmönnum innávið í átt að hjálparvörninni.

3. Þó svo að sá sem mætir boltamanninum sé kominn út á móti eiga hinir þrír aðhalda dýpt og dekka upp í beinni línu fyrir aftan.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 4. Skilyrtur leikur

4. Skilyrtur leikur (20 mins)

Tvö 8 - 9 manna lið spila með skilyrtum reglum, þannig að inni á miðsvæði eru 2 snertingaren úti á köntum eru frjálsar snertingar. Það er þó aðeins einn leikmaður úr því liði sem hefur boltan sem getur verið á kantsvæði hverju sinni. Ef hann fær boltan reynir hann að komast framhjá varnarmanni og gefa fyrir. Ef varnarmaðurinn missir sóknarmanninn innfyrir sig má hann ekki setja pressu á hann meðan gefið er fyrir. Varnarliðið á að reyna að þétta vel í svæðin sem eru næst boltanum hverju sinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Frjálst spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Frjálst spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): 5. Frjálst spil

5. Frjálst spil (10 mins)


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 2
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 3
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button