Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. mánudagurinn 1. febrúar 2016 (Start Time: 2016-02-01 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Upphitunaræfing, þar sem leikmenn vinna í pörum 2 og 2 saman með 1 bolta. Æfingin hefst með því að leikmenn fara hratt yfir grindur eða snerpustiga og fá svo sendingu frá næsta pari fyrir aftan í röðinni, því næst leika þeir boltanum hratt á milli sín með stuttum sendingum í gegnum keiluhlið, þá kemur kafli með lengri skásendingum þar sem senda á boltann útfyrir merkinn. Síðan tekur leikmaður D boltann með sér inn á völlinn en gefur svo langa skásendingu í gegnum keiluhliðið upp í hornið á félaga sinn C sem tekur hlaupið upp antinn og gefur fyrir á D sem er kominn inní og reynir að afgreiða boltann í netið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (20 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 - 5 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Settur er upp þrískiptur reitur líkt og myndin sýnir og skipt í 3 hópa sem hver er í sýnum lit. Hópurinn sem er í miðju vinnur varnarvinnuna, en hinir vinna saman og reyna að ná sendingum í gegnum varnarlínunna. Vörninn fær stig fyrir hverja sendingu sem hún nr að blokka, en sókarliðin fá stig fyrir hverja heppnaða sendingu sem nær í gegnum varnarlínunna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (15 mins)

4:4 + 4 í maður á mann dekkningu þar sem skorað er með því að skjóta í keilu. Leikið er á velli sem er c.a. 20 x 40m. Tvö lið spila, en eitt er battar, hver leikur er í 4 mínútur. Það spila allir við alla, ein umferð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil

Spil (20 mins)

Spila 3 liða mót, þar sem liðið sem bíður er í hlutverki batta og fyrirgjafara.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

Endurheimt: (5 mins)

Skokka sig rólega niður og teygja svo í lokin.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button