Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. þriðjudagurinn 16. juní 2015 (Start Time: 2015-06-16 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Sending, móttaka og knattrak með gabbhreyfingum.

Leikmenn vinna saman 6 - 8 í hóp. Settir eru upp tveir reitir líkt og myndin sýnir, en æfingin hefst með sendingum frá leikmönnum A og C yfir á B og D. Tekin eru ýmiss afbrigði af stefnubreytingum s.s.

1) Skæri, https://youtu.be/kC9FlsnMs4k

2) Zidan snúningur, https://youtu.be/FK9-yY7vRQk

3) Matthews, https://www.youtube.com/watch?v=V0zvDDBq8Lo

4) Yfirstig (Rivelino), https://youtu.be/231KwcPFoYA

5) Draga til baka (Puskas), https://youtu.be/ypGd0FScgU8

6) Draga með il og skæri, https://youtu.be/i7Lc2reXp_A


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingaæfing

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingaæfing
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Sendingaæfing

Sendingaæfing (10 mins)

Einnar snertingar sendingar. Nákvæmar sendingar, rétt tímasetar hreyfingar og einbeiting eru mjög mikilvægir þættir í þessari æfingu, þar sem hún er framkvæmd með tveimur boltum og leikmenn verða að fylgjast með bæði hreyfingum annara leikmanna og ferli boltanna í gegnum æfinguna. Boltinn á að berast frá A til F í 10 sendingum, helst bara með 10 snertingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

Líkamsþjálfun (10 mins)

Styrkur og snerpa (15 mín). Hópnum skipt upp til helminga, annar hlutinn A) byrjar á að taka 15 hnébeygjur, þar sem stöðunni er haldið í 10 sek. og svo tekin hvíld í 10 sek., teygjur í c.a. 2 mínútur og endurtekið , en nú með hopphnébeygjum. Hinn hlutinn B) tekur snerpuæfingu þar sem tveir leikmenn starta á sama tíma og eiga að hoppa yfir þrjár grindur áður en þeir spretta 15 m og skalla bolta eftir sendingu frá liðsfélaga. Eftir skallan skiptir leikmaður við þann sem kastaði boltanum.

Áhersla þjálfara:

Þessa æfingu á að framkvæma á sem mestum hraða.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skotæfing

Skotæfing (20 mins)

Skot eftir samleik og framhjáhlaup. Leikmaður 1 byrjar æfinguna á að senda á L2 sem er á ferðini fram á við, L1 fylgir sendingunni og tekur framhjáhlaup afturfyrir L2. Á sama tíma sendir L2 á L3 og hleypur inn á eftir sendingunni. L3 leggur boltan í hlaupalínu L1, sem sendir hann í fyrstu snertingu til L4. L4 gefur boltan í áttina að L2, sem gefur skásendingu inn á milli keilanna á L3 sem hafði áður tekið framhjáhlaup afturfyrir L4. L3 lýkur sókninni með skoti á markið. Leikmenn skipta um stöður og sama æfing er endurtekin frá hinni hliðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur.

Skilyrtur leikur. (30 mins)

Spilað á velli sem er skipt í 3 svæði, þar sem leikmenn meiga ekki fara á milli svæða og boltinn verður að hafa viðkomu í hverju svæði. Þannig að ef honum er spilað úr varnarsvæði verður hann að hafa viðkomu á miðju áður en honum er spilað inn í sóknarsvæðið. Áfram unnið í 3 liðum, þar sem eitt lið er í hlutverki batta og hlutlausra leikmanna á miðsvæði.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button