Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. þriðjudagurinn 1. september 2015 (Start Time: 2015-08-31 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á hraða og færni í sóknarleik.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
This screen includes a video. Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Sendingaræfing.

Settir eru upp fimm póstar með 6 - 10 leikmönnum, líkt og myndin sýnir. Mikilvægt er að leikmenn séu nákvæmir í sendingum og að móttaka sé þannig að boltanum sé leikið í fyrstu snertingu í rétta stefnu miðað við hvert næsta sending á að fara. Leikmenn þurfa að opna vel líkaman í rétta átt. Byrja á að nota tvær snertingar, en fara svo að nota eina snertingu eftir því sem leikmenn ná betri tökum á æfingunni. Í knattrakinu reyna leikmenn að hlaupa hratt með boltann en hafa hann sem næst sér og taka margar snertingar á boltann.

Gerðar eru tvær útfærslur af æfingunni, A og B eins og myndin sýnir.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamsþjálfun

Líkamsþjálfun (15 mins)

Snöggt viðbragð og sprettur að boltanum. 1 á 1, þar sem leikmenn bregðast við merki þjálfara og taka 15 m sprett til ess að ná boltanum. Leikenn skiptast á að keppa og byrja í breytilegri stöðu:

1. Liggjandi á bakinu.

2. Liggjandi á maganum.

3. Í sitjandi stöðu.

4. Hoppandi á staðnum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Einn á einn og tveir á tvo, með áherslu á varnarvinni einstaklingsins og samvinnu varnarmanna.

Leikmenn vinna saman í c.a. 6 manna hópum, hver hópur hefur c.a. 6 x12 m svæði sem er afmarkað með keilum.

A) Hópnum er skipta upp í tvö lið þar sem leikið er 1 á 1. Æfingin hefst með sendingu frá varnarmanni yfir á sóknarmann. Sóknarmaðurinn rekur boltann og á að reyna að komast yfir endalínu framhjá varnarmanninum. Hver leikur er upp á eitt mark eða að boltinn fari úr leik. Skipt er um andstæðing eftir hverja umferð og þegar allir hafa leikið við alla skipta liðin um hlutverk.

B) Sama æfig í grunninn, en nú eru tveir sóknarmenn á móti tveimur varnarmönnum.

Áherslur þjálfara:

Grunnvarnarstaða einstalingsins er til hliðar við knattraksfót sóknarmannsins. Varnarmaðurinn verður að taka mið af hraða sóknarmannsins og reyna að vera sjálfur á sama hraða. Þegar sóknarmaðurinn er á miklum hraða verður varnarmaðurinn að hafa rétta fjarlægð á milli þeirra svo hann geti náð sama hraða. Ef sónarmaðurinn er hægur getur varnarmaðurinn farið nær honum. Varrnarmaðurinn reynir að stýra sóknarmanninum yfir á veikari fótinn og út að hliðarlínu vallarins. Fjarlægðin á milli varnarmanns og sóknarmanns er breytileg eftir því hvort sónarmaðurinn er með boltann á fætinum sem er nær eða fjær varnarmanni.

Samvinna tveggja varnarmanna er þannig að annar setur pressu á boltamanninn, en hinn staðsetur sig þannig að hann er tilbúinn í varadekkningu. Um leið og sónarmaður sendir boltann yfir á félaga sinn skipta varnarmennirnir um hlutverk. Ef sóknarmenn taka framhjáhlaup sipta varnarmenn um mann, en krossa ekki í sínum hlaupum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

Vellinum er skipt með merkjum í þrjá hluta. Á miðjusvæðinu er spilað 8 á 8 en til að geta sótt inn í endasvæðin þarf að ná 5 sendingum og að gefa inn í sóknarreit, en leikmaður sem fær boltann inn í sóknarreit fær frið til að setja boltan inn fyrir í hlaupaleið samherja síns.

Áhersla þjálfara:

Leikmenn reyna að nýta breidd vallarins, þeir eiga ekki bara að fylgjast með boltanum heldur líka að finna "svæðið" sem hægt er að hlaupa í.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Frjálst spil

Frjálst spil (20 mins)

Spila 9 á 9, þar sem bæði lið leia 3-2-3. Ef leikmaður emst upp í hornið (syggðu svæðin) fær hann að gefa fyrir á pressu frá andstæðingi.

Gagnlegar upplýsingar um lið Hauka:

Leikskipulag: 4 - 2 - 3 - 1

Styrkleikar: Leikmenn nr. 26 og 18 sem spila inni á miðsvæðinu eru þeirra sterkustu spilarar og geta báðar skotið á markið af löngu færi. Þær reyna mest að sækja í gegnum miðsvæðið og eru með ágætan senter nr. 7 sem vill helst fá boltann í fætur og þá á hlaupinu utanvert eða á milli hafsenta. Þokkalegir hafsentar, sem vinna nokkuð vel saman og hávaxinn markvörður sem getur sparkað vel út frá markinu.

Veikleikar: Lítil ógn af köntum og mjög hægur hægribakvörður. Virka ekki mjög líkamlega sterkar.

Hornspyrnur: Setja sinn besta skallamann (hafsentinn) inn að markinu og vilja fá sendinguna þangað.

Aukaspyrnur: Leikmaður nr. 18 getur skotið á markið af löngu færi og því mikilvægt að vera vakandi í frakasti ef skotið er varið eða fer af leikmanni fyrir framan markið.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Shaded Pitch Area

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button