Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. miðvikudagurinn 3. desember 2014 (Start Time: 2014-12-03 19:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (10 mins)

Leikmenn eiga að byrja þessa æfingu hæfilega rólega hvað ákefð varðar, en auka svo smá saman hraðan eftir því sem líður á æfinguna og fleiri endurtekningar eru gerðar. Gera á breytilegar æfingar í snerpustiga og yfir grindur, en svo kalla þeir sem eru í sendingum hverju sinni upp liti þeirra merkja sem hlaupa á í kringum hverju sinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (15 mins)

Á velli sem er 22x35 m eru tveir leikmenn sem mætast í 1 á 1 eftir að hafa spilað 1-2 við batta. Markmaður setur leikinn í gang með því að spila boltanum á fyrsta mann í varnarröðinni (A), sá spilar 1-2 við batta (B) áður en hann gefur langa sendingu yfir í röð sóknarmanns (D) sem leggur boltann strax á batta (C) áður en hann rekur í átt að vararmanni og reynir að skora.

Áherslur þjálfara:

Vanda sendingar, bæði stuttar og langar.

Nota gabbhreyfingar í 1 á 1 stöðu.

Rétt varnarvinna mjög mikilvæg.

Vanda sig í að ljúka færinu með góðu skoti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun

Leikræn þjálfun (20 mins)

Æfingin hefst með hárri sendingu frá B inn á miðvörðinn D, sem tekur boltann niður fyrir samherja sinn E þannig að hann nái skoti. Um leið og þetta gerist hefur fyrsti leikmaður í röð A knattrak að gagnstæðu marki. Hann sendir langa þversendingu á C sem hefur haft stöðuskipti við B, leikur 1-2 við B áður en hann rekur boltann yfir til að skjóta.

Áherslur þjálfara:

Hröð og góð fótavinna varnarmanns.

Vera meðvitaður um að skalla boltann fyrir fætur samherja síns.

Sá þarf að tímasetja sig vel og velja sér rétta afstöðu til að fá boltann og geta á sem auðveldastan hátt skotið a markið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur1

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur1
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur1

Skilyrtur leikur1 (20 mins)

2 á 2 leikur með 4-4 batta milli tveggja liða, þar sem spilað er upp í eitt mark. Battar sem raða sér tveir á hliðarlínu og tveir á endalínu hafa bara tvær snertingar. Hver leikur er upp í eitt mark, eða í 60 sek.Eftir að hafa verið í vörn fá sömu leikmenn færi á að sækja. Þegar þeir hafa lokið sinni sókn skipta þeir við næsta par.

Áherslur þjálfara:

Fljótar að ljúka sókn með skoti.

Ákveðni í varnarleik.

Samskipti og samvinna.

Aðstöða með réttum hreyfingum leikmanninn með boltann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrtur leikur2

Skilyrtur leikur2 (20 mins)

Leikurinn hefst með sendingu frá þjálfara á annan sóknarmannanna. Þeir reyna að ná hröðum samleik með t.d. veggspili, þannig að þeir vinni einn á einn stöðuna og geti lokið sókninni hratt. Varnarmennirnir verjast saman og reyna að vinna boltann, ef það tekst eru þeir strax komnir í hlutverki sóknarmanna.

Áherslur þjálfara:

Mikilvægt að vinna 1 á 1 stöðuna.

Ljúka sókninni hratt.

Verjast af ákafa.

Samvinna á milli leikmanna bæði í vörn og sókn.

Samtal.

Hreyfa sig rétt boltalaus.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button