Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. fimmtudagurinn 17. mars 2016 (Start Time: 2016-03-17 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á að halda bolta innan liðsins og færa hann hratt á milli svæða. Ákefð á bilinu 80 - 90% af HS max.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (10 mins)

Sendingaæfing, þar sem 5 + leikmenn vinna saman með einn bolta. Sett eru upp merki líkt og myndin sýnir Æfingin hefst á því að L1 gefur boltann á L2 og tekur svo hlaupið (A) niður á merkið hægramegin. L2 spilar boltanum til baka á L3 og tekur hlaupið úr miðjunni út á merkið vinstramegin fjær (B). L3 gefur skásedingu á L1 og L1 sendir langa skásendingu yfir á L2 og tekur svo hlaupið inn í miðsvæðið til móts við röðina sem er fjær (C). L2 gefur á L4 og hleypur í röðina afturfyrir L5 (D). Þá hefst sama ferli bara hinummegin frá.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (15 mins)

Bolta haldið innan liðs. Settur er upp leikur tveggja 4 manna liða + 2 hlutlausir sem eru alltaf í sókn. Leiksvæðinu er skipt upp í tvo jafna hluta. Lðið sem er með boltan reynir að halda honum inni á sínu svæði fjórir sóknarmenn og tveir hlutlausir á móti þremur vararmönnum, en fjórði vararmaðurinn bíður á hinu helmingnum. Áherslan er á að liðið sem missir boltann reynir að vinna hann eins fljótt til baka og kostur er með því að setja hratt upp pressu á boltann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (15 mins)

Skotæfing og fyrirgjöf. A byrjar með bolta við miðjubogan og gefur á B sem leggur boltann aftur fyrir A. A gefur þá upp á C, en C mætir á boltann og spilar til baka á B. B rennir boltanum til hliðar í hlaupaleið A sem tekur skot á markið. Um leið og A skýtur byrjar leikmaður D að rekja bolta niður í hornið og gefur hann svo fyrir markið á A og C sem eru komnir inn í teyginn og taka hlaup á sinnhvora stöngina.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (15 mins)

Tvírásabolti. Leikið er á hálfum velli 7 á 7 eða 8 á 8 eftir fjölda leikmanna. Hvort lið er með einn bolta og á að halda honum innan liðsins, en reyna jafnframt að vinna boltann af andstæðingunum. Liðið fær stig ef það hefur báða boltana innan sinna raða, en þá er öðrum boltanum skilað og ný sókn byrjar. Ef lið sendir boltann út fyrir völlinn fær hitt liðið boltann og getur þá fengið stig sé það með báða boltanna.

Liðin eiga ekki að skipta sér í upp í tvo hópa innbyrgðis þannig að annar hópurinn reynir að ná boltanum frá andstæðingum en hinn hugsar bara um að passa sinn bolta. (ÞolME 80% af HSmax)

Til að auka ákefðina er hægt að:

a) Takmarka fjölda snertinga t.d. við að hámarki 3.

b) Fjölga boltum í 3 eða 4 (þannig að hvort lið sé með 2) og ekki fáist stig neða að lið hafi vald á öllum boltunum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:

Leikrænþjálfun3: (20 mins)

Skilyrtur leikur, þar sem leyfðar eru 4 sendingar úti á kantsvæðunum, en bara tvær ii á miðsvæðinu. Miðjumenn reyna því að færa boltann hratt út á vængina.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button