Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. mánudagurinn 25. apríl 2016 (Start Time: 2016-04-25 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á að spila í gegnum varnarlínu og skjóta í fyrstu snertingu. Ákefð 60 - 80 % af HS max.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

Upphitun1: (10 mins)

Skæri, blað, steinn meistarinn.

Áhöld: enginn

Leiklýsing: Leikmenn hlaupa frjálst um leiksvæðið, þegar kennari gefur merki á að finna sér andstæðing og fara í skæri, blað, steinn upp í einn. Sá sem vinnur verður leiðtogi sem hinn á að fara aftur fyrir og fylgja. Svo halda leikmenn áfram að hreyfa sig þangað til þjálfari gefur merki og aftur er farið í einvígi. Þeir sem tapa fara í röð fyrir aftan þann leiðtoga sem vinnur. Þannig heldur leikurinn áfram þangað til allir eru komnir í eina röð fyrir aftan meistarann.

Hægt er að bæta ýmsum líkamsæfingun inn í t.d. að þeir sem tapa einvígi taka refsingu áður en þeir fara í röðina fyrir aftan leiðtogann.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

Upphitun2: (10 mins)

Tímaglasið; hlaup með bolta.

Áhöld: 4 boltar og 4 keilur.

Lýsing: Leikmönnum er skipt upp í 4 raðir, sem standa við keilur í hornum svæðis sem er c.a. 30 x 15 m.

Leikmenn hlaupa líkt og myndin sýnir úr röð A yfir í B, úr B í C, C yfir í D og frá D til A.

Hægt er að gera kröfu um mismunandi knattrak og bæta við sendingun, t.d. veggspil við fremsta mann í röðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænaræfingar1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænaræfingar1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænaræfingar1:

Leikrænaræfingar1: (10 mins)

Skáhlaup innfyrir vörnina.

Leikmaður A gefur boltann þvert yfir á leikmann B, sem tekur við sendingunni með innanverðum hægra fæti og leggur hann fyrir sig þannig að hann opni fyrir sendinguna fram á við. Um leið og A hefur sent boltann tekur hann skáhlaupið fram í átt að markinu og passar að tímasetja sig rétt til að forðast rangstöðu. Hann fær svo stungusendingu frá B, tekur við boltanum og skýtur á markið.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing2:

Leikrænæfing2: (15 mins)

Skáhlaup innfyrir vörnina.

Leikmaður A byrjar með boltann og sendir upp á C, sem leggur boltann niður á B og B stýngur honum inn á D sem tekur skáhlaupið og forðast að vera kominn innfyrir vörnina á undan boltanum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing3:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing3:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænæfing3:

Leikrænæfing3: (15 mins)

Hlaupið á blindu hilðina.

Stillt er upp eins og myndin sýnir. A byrjar með boltann, rekur hann aðeins áfram og gefur svo fram á við í hlaupaleið B, sem tekur hlaupið á blindu hliðina á varnarmanninum, tekur við sendingunni og rekur boltann skáhallt fram miðsæðið og sendir svo á leikmann C sem tekur hlaupið á blinduhliðina og passar að vera ekki í rangstöðu þegar sendingin kemur. C tekur við sendingunni og skýtur á markið fyrir utan vítateig.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (30 mins)

Spila 7 á 7 eða 8 á 8 á velli sem er 60 x 40 m. Aðeins er hægt að skora með fyrstu snertingu, skot eða skalli.

Áherslur þjálfara:

Leikmenn verða að koma sér í stöðu til að geta tekið viðstöðulaust skot eða skalla á markið, og þeir sem eru ekki í stöðu til að nota eina snertingu verða að vera duglegir að pikka út liðsfélaga sem eru í betri stöðu.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 3

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button