Football/Soccer Session (Moderate): 4.fl. kvk. ÍR, mánudagurinn 5. júní 2017 (Start Time: 2017-06-05 13:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

Upphitun1: (10 mins)

Sendingahringur með að lágmarki 8 leikmönnum. Aspilar upp á Bog eltir sendinguna, B sendir á C sem leggur til baka á B, B sendir því næst yfir á D sem leggur boltann til baka í hlaupaleyð C, C sendir á E og fer sjálf í stöðu D, D fer í stöðu E, E sendir á F og eltir sendinguna. F endurtekur hringinn í gagnstæða átt.

Áherslur þjálfara:

1. Senda góðar sendingar á jörðinni með 1 - 2 snertingum.

2. Reynum að hafa rétta stefnu og réttan þunga á sendingunum.

3. Leikmenn sem eru að taka á móti sendingu eru hreyfanlegir og færa sig undir sendingarnar.

4. Gefið merki um á hvorn fótinn þið viljið fá sendinguna.

5. Leikmaðurinn í stöðu CG þarf að opna sendingaleiðina fyrir gegnum sendingar á D og H.

6. Haldið góðum hraða í spilinu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

Upphitun2: (10 mins)

Sama og í nr. 1 en nú fáum við langa gegnum sendingu frá B til D, D leggur til baka á C sem sendir á E.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (10 mins)

Hringekja miðjumannanna 3 í sendinga og hlaupaæfingu.

Leikmenn í röðum A og B rekja boltann áfram og bíða eftir réttri tímasetningu til að spila 1 - 2 við miðjumennina sem snúa sér rangsælis hring inni á miðsvæðinu. Eftir að hafa fengið boltann aftur í fyrstu snertigu frá miðjumanni taka leikmenn innanfótar sendingu eða skot á lítið mark, sækja svo boltann og rekja til baka í röðna. Fyrst vinna miðjumenn án pressu frá varnarmönnum, en svo er hægt að bæta inn 1 eða 2 varnarmönum sem setja mismikla pressu á þá.

Áherslur þjálfara:

1. Tímasetja hreyfingarnar vel.

2. Hafið rétta þyngd á sendingum.

3. Notið bendingar til að sýna hvar þið viljið fá boltann.

4. Miðjumenn reyna að halda góðri mynd á þríhyrningnum.

5. Opna líkamann vel og senda boltann frá sér í fyrstu snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

Sendingahringur; Áhersla á að snúa sér í móttöku og skjóta eða senda boltann á lofti í markið. Leikmenn elta sendinguna og færast þannig áfram í sendingaröðinni.

A) Byrja án varnarmanns

B) Bætum svo við passífum varnarmanni.

C) Varnarmaður setur fulla pressu á sóknarmanninn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (25 mins)

Spilum 3 á 3 + markmenn á tvö mörk. Ef lið skorar skipta nýjir leikmenn inná, en hinir fara í hvíld. Leiktíminn getur þó ekki verið lengri en 3 mínútur. Spilaðar eru 6 x 3 mín. lotur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (25 mins)

Spila 7 á 7.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button