Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. mánudagurinn 30. nóvember 2015 (Start Time: 2015-11-30 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á sóknar- og varnarvinnu einstaklingsins. Ákefð verður á bilinu 70 - 95% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun

Upphitun (15 mins)

Knattraksæfing með áherslu á boltastjórn, gabbhreyfingar og sendingar. Leikmönnum er skipt upp í fjóra hópa A - B og C- D, með c.a. 3 í hverjum. Hver hópur byrjar með einn bolta og fyrsti maður í hverri röð rekur í átt að gagnstæðri röð, tekur gabbhreyfingu við rauðu hliðin og heldur áfram inn að gula merkinu í miðjunni. Þar skipta leikmennirnir á boltum með stuttri þversendingu og halda svo áfram yfir á næstu röð. Eftir seinni gabbhreyfinguna senda þeir langa þversendingu á ská yfir í næstu röð.

Í annarri útfærslu er allt eins, nema að leikmaðurinn snýr eftir seinna hliðið og sendir langa ská sendingu á næsta mann í gagnstæðu horni. Í þriðju útfærslu bætist veggsending á þann sem bíður í andstæðri röð og í framhaldi af henni kemur skásending þvert yfir í næstu röð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1:

Leikrænþjálfun1: (15 mins)

Finnskur reitabolti. Þrjú 4 - 5 manna lið, þar sem eitt er í miðju og þarf að setja pressu á boltann, en hin tvö reyna að halda boltanum og ná sex sendingum innan liðsins til að fá stig, en gefa þarf langa sendingu yfir í næsta reit til að stigið sé talið. Liðið sem missir boltann fer í vörn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2:

Leikrænþjálfun2: (15 mins)

Æfingin er sett upp eins og myndin sýnir, þ.e. fjögur lítil mörk og fjórar raðir leikmanna sem skiptast á að sækja og verjast.

A) 1 á 1 með áherslur á góða stöðu varnarmanns annarsvegar og hinsvegar á knatttækni og gabbhreyfingar sóknarmanns.

B) 2 á 2 þar se varnarmenn vinna saman í því að hægja á og brjóta niður sóknia.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun3:

Leikrænþjálfun3: (15 mins)

Skallabolti, þar sem skipt er upp í þrjú lið. Tvö lið spila þar sem boltanum er kastað og leikið á lofti til skiptis. Aðeins er hægt að skora með því að skalla eða taka boltann á lofti á marið. Þriðja liðið er í hlutverki batta sem hægt er að gefa á og fá fyrirgjafir inní.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil: Brazzi

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil: Brazzi
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil: Brazzi

Spil: Brazzi (20 mins)

3 liða Brazzi, þar sem eitt lið er battar á meðan hin tvö spila. Um leið og það er skorað skiptir battaliðið inná við liðið sem fékk á sig mark.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button