Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. föstudagurinn 12. ágúst 2016 (Start Time: 2016-08-12 17:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun

Upphitun - Tækniþjálfun (10 mins)

Sendingahringur: Stilla upp í þríhyrning eins og myndi sýnir.

A. Senda og hlaupa yfir í næstu röð, sá sem tekur við sendingu spilar stutta sendingu til baka og fær svo boltann framfyrir sig í hlaupaleiðina áður en hann sendir yfir í næstu röð.

B. Röð 1 gefur á röð 2 og fær sendingu til baka, þá gefur röð 1 beint á röð 3 sem leggur boltann fyrir leikmann sem kemur hlaupandi úr röð 2. Hann leggur boltann aftur fyrir leikmann úr röð 3 sem sendir yfir í röð 1 og hleypur sjálfur á eftir sendingunni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (10 mins)

Framhjáhlaup. Leikmaður A gefur boltann á B, sem tekur á móti sendingunni og rekur boltann inn í átt að gula merkinu. Á sama tíma hleypur A aftur fyrir og framhjá B sem leggur boltann til hliðar í hlaupaleið A. A gefur boltann yfir á C og fer sjálfur í stöðu B, en B færir sig í stöðu A. Leikmennirnir C og D endurtaka æfinguna.

Áherslur þjálfara:

Notið báða fætur til að senda boltann, bæði innanfótar og utanfótar. Samtal á milli leikmanna og horfa upp áður en boltinn er gefinn. Höldum boltanum niðri.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skallatennis:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skallatennis:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skallatennis:

Skallatennis: (20 mins)

Tvö lið sem spila skallatennis yfir mark. Boltinn má skoppa einu sinni í jörðu eftir hverja snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun

Tækniþjálfun (10 mins)

Skotæfing (15 mín), þar sem leikmenn rekja boltan með snöggum stefnubreytingum áður en þeir skjóta á lítið mark.Liðið sem skorar flest mörk á tilteknum tíma vinnur.

Áherslur þjálfara:

1) Þegar hlaupið er með boltann á háum hraða í stefnubreytingabraut, þarf að draga úr hraðanum rétt fyrir stefnubreytingu með því að taka lítil skref og beygja sig vel í hnénu áður en hann eykur hraðan í gagnstæða átt.

2) Leikmenn þurfa að halda fullri einbeitingu í keilubrautinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

Tækniþjálfun: (20 mins)

1 á 1 æfing, með áherslu á gabbhreyfingar og rétta varnarvinnu. Æfingin hefst með því að þegar þjálfari gefur merki spretta fremstu leikmenn úr hvorri röð út fyrir hvorn annan og til baka að keilunni. Sá sem er á undan að sinni keilu fær sendingu frá þjálfara og sækir, en hinn reynir að verjast og vinna boltann. Sóknarmenn eiga að nota gabbhreyfingar til að komast framhjá varnarmanni.

Áherslur þjálfara:

- Gott viðbragð.

- Áræðni í sóknarleik í stöðunni 1 á 1.

- Framkvæmið gabbhreyfingar á miklum hraða.

- Rétt varnarstaða og góð fótavinna varnarmanns.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun:

Leikrænþjálfun: (20 mins)

3 á 2 á tvö lítil mörk.

Sett eru upp nokkur 3 manna lið, sem sækja og verjast til skiptis. 3 sóknarmenn á móti 2 varnarmönnum.

Áherslur þjálfara:

1) Hratt og markvisst spil sóknarliðs.

2) Finnið sendingarleiðirnar að markinu með góðu einstaklingsframtaki.

3) Haldið boltanum á hreyfingu.

4) Mikilvægt að boltalausir bjóði sig og hjálpi boltamanni.

5) Tala vel saman bæði í vörn og sókn.

6) Rétt varnarvinna tveggja varnarmanna.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button