Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. laugardagurinn 3. jan. 2015 (Start Time: 2015-01-03 13:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1:

Upphitun1: (10 mins)

Upphitun án bolta. Leikmenn skokka á jöfnum hraða þvert á völlinn, c.a. vítateigsbreidd og gera mismunandi æfingar.

1. Skokka áfram 2x

2. Háar hnélyftur yfir og hæla í rass til baka.

3. Bakka 2x

4. Hliðarskref 2x

5. Hliðarskref sikk sakk áfram yfir og afturábak til baka.

6. Ýmsar liðkandi æfingar + hreyfiteygjur.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun2:

Upphitun2: (15 mins)

4 saman með 2 bolta á litlu svæði(16x16m). Sendingahrigur, þar sem boltinn er látinn ganga fyrirfram ákveðna leið milli leikmanna með að hámarki 2 snertingum.

a) Einn í hverju horni (sjá mynd)

b) Einn inni í miðju en hinir hlaupa uhverfis reitinn.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun1:

Leikræn þjálfun1: (15 mins)

Leikmenn vinna 8 saman á svæði sem er 16x8+8m. Leikmönnum er skipt upp í 4 tveggjamanna pör sem hvert er merkt með sínum lit. Tvö pör byrja með boltann og reyna að ná 5 sendingum án þess að parið sem er í vörn komist inn í sendingu. Ef það tekst er boltanum leikið yfir á hinn helminginn og leikurinn endurtekinn þar. Þegar varnarmenn ná boltanum skipta þeir úr miðju við það par sem klúðraði sendigu.

Áherslur þjálfara:

1. Hraðinn í spilinu þarf að vera mikill þannig að hægt sé að senda boltann áður en búið er að loka sendingarleiðum.

2. Varnarmennirnir 2 verða að vinna saman við að pressa og loka sendingarleiðum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun2:

Leikræn þjálfun2: (20 mins)

Samleikur á kanti, fyrirgjöf og 2 á 1 inni í vítateyg. A gefur á B sem leggur til baka á A og tekur hlaup upp kantinn. A gefur upp á C sem leggur til baka í hlaupaleið A og A stýngur upp í hornið framfyrir B. B tekur við sendingunni og gefur fyrir markið á tvo sóknarmenn se sækja gegn varnarmanni og markverði.

Æfigin er svo endurtekin í hina áttina, en þá byrjar D á því að gefa á C.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Skilyrt spil:

Skilyrt spil: (25 mins)

Velli sem er 40x50m er skipt í 3 hluta. Endasvæðin 2 eru 18x40m. Skipt er í tvö 8 manna lið + 2 markmenn. Til að tryggja hámarksákefð eru 4 úr hvoru liði inná í einu en hinir eru í hvíld.

Æfingin hefst með stöðunni 4 á 4 + markmaður í öðru endasvæðinu. Liðið sem er með boltann reynir ásamt markmanninum að halda honu sem lengst innan liðsins. Ef liðið missir boltann geta andstæðingarnir skorað í gagnstætt mark með hraðri sókn, en liðið sem missti boltann verður að bregðast hratt við og keyra til baka til að verjast. Þetta er svo endurtekið hinumegin. Skipt er um leikmenn eftir hverjar tvær sóknir, en spilaðar eru 3 6 mínútna lotur með 2 mínútum í hvíld milli lota.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 1
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button